Liðsstjórinn og reitaboltakóngurinn voru með á æfingu á Tjarnarhæðinni Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 12:00 Laufey Ólafsdóttir, liðsstjóri, í reit með stelpunum á æfingu í dag. vísir/tom Stelpurnar okkar æfðu á Tjarnarhæðinni í Doetinchem í dag en þar mætir íslenska liðið því svissneska í öðrum leik liðsins á EM 2017 í fótbolta á morgun. Eftir smá skokk og styrktaræfingar var komið að því að fara í reitabolta og þar voru tveir úr starfsliðinu með stelpunum á æfingunni. Í öðrum reitnum var Laufey Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, sem er nú önnur af tveimur liðsstjórum íslenska liðsins. Laufey spilaði 26 landsleiki og var í hópnum sem keppti á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum.Ásmundur Guðni í reit með stelpunum í dag.vísir/tomReitaboltasambandið Laufey er uppalin Valsari og spilaði stærstan hluta ferilsins á Hlíðarenda þar sem hún vann fjöldan allan af Íslands- og bikarmeistaratitlum. Í hinum reitnum var Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, en hann er fyrrverandi leikmaður KR og kom til dæmis inn á í einum frægasta leik Íslandssögunnar þegar ÍA vann KR, 4-1, í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1996. Enginn á Íslandi er meiri áhugamaður um reitabolta en Ásmundur en hann fer fyrir Reitaboltasambandi Íslands sem gaf út kennslumyndband fyrir nokkrum árum um þessa göfugu upphitun. Það bráðskemmtilega myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30 Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44 Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Sjá meira
Stelpurnar okkar æfðu á Tjarnarhæðinni í Doetinchem í dag en þar mætir íslenska liðið því svissneska í öðrum leik liðsins á EM 2017 í fótbolta á morgun. Eftir smá skokk og styrktaræfingar var komið að því að fara í reitabolta og þar voru tveir úr starfsliðinu með stelpunum á æfingunni. Í öðrum reitnum var Laufey Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, sem er nú önnur af tveimur liðsstjórum íslenska liðsins. Laufey spilaði 26 landsleiki og var í hópnum sem keppti á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum.Ásmundur Guðni í reit með stelpunum í dag.vísir/tomReitaboltasambandið Laufey er uppalin Valsari og spilaði stærstan hluta ferilsins á Hlíðarenda þar sem hún vann fjöldan allan af Íslands- og bikarmeistaratitlum. Í hinum reitnum var Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, en hann er fyrrverandi leikmaður KR og kom til dæmis inn á í einum frægasta leik Íslandssögunnar þegar ÍA vann KR, 4-1, í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1996. Enginn á Íslandi er meiri áhugamaður um reitabolta en Ásmundur en hann fer fyrir Reitaboltasambandi Íslands sem gaf út kennslumyndband fyrir nokkrum árum um þessa göfugu upphitun. Það bráðskemmtilega myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30 Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44 Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Sjá meira
Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28
Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30
Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44
Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07