Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 13:15 Sara Björk Gunnarsson leiðir íslenska liðið út á völlinn í dag. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn fyrir leikinn á móti Sviss á EM 2017 í fótbolta í dag en flautað verður til leiks á Tjarnarhæðinni í Doetinchem klukkan 16.00 í dag. Íslensku leikmennirnir hafa mikið notað samfélagsmiðla og þá sérstaklega Instagram til þess að gefa íslensku þjóðinni innsýn inn í líf þeirra á mótinu og nokkrar stelpnanna senda kveðjur til stuðningsmanna liðsins í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir birtir mynd af sér úr leiknum á móti Frakklandi og minnir á að nú eru þær aftur að fara út á völlinn. Nýliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir, sem byrjaði óvænt fyrsta leik, segir einfaldlega bara leikdagur og birtir mynd af sjálfri sér. Glódís Perla Viggósdóttir birtir hópmynd af liðinu eftir tapið gegn Frakklandi þar sem Freyr Alexandersson er að messa yfir stelpunum og skrifar: „Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið.“ Hólmfríður Magnúsdóttir skrifar svo: „Í dag munum við spila með hjartanu,“ og þeirri færslu fylgir emoji af bláu (íslensku) hjarta.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. Leikdagur!! Ísland vs. Sviss, let's go! #weuro2017 #dottir #fyririsland A post shared by Ingibjorg Sigurdardottir (@ingibjorg11) on Jul 22, 2017 at 3:16am PDT Í dag munum við spila með hjartanu #fyririsland #weuro2017 #dottir JGG A post shared by Hólmfríður Magnúsdóttir (@holmfridur84) on Jul 22, 2017 at 4:42am PDT It's on again! Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið #fyrirokkur #fyrirísland #dóttir A post shared by Glódís Perla Viggósdóttir (@glodisperla) on Jul 22, 2017 at 4:16am PDT Today we go again #dottir #fyririsland #weuro2017 #iceland #ksi #gameday #passion #mentality #strenght #dreams A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Jul 22, 2017 at 3:29am PDT EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00 Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn fyrir leikinn á móti Sviss á EM 2017 í fótbolta í dag en flautað verður til leiks á Tjarnarhæðinni í Doetinchem klukkan 16.00 í dag. Íslensku leikmennirnir hafa mikið notað samfélagsmiðla og þá sérstaklega Instagram til þess að gefa íslensku þjóðinni innsýn inn í líf þeirra á mótinu og nokkrar stelpnanna senda kveðjur til stuðningsmanna liðsins í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir birtir mynd af sér úr leiknum á móti Frakklandi og minnir á að nú eru þær aftur að fara út á völlinn. Nýliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir, sem byrjaði óvænt fyrsta leik, segir einfaldlega bara leikdagur og birtir mynd af sjálfri sér. Glódís Perla Viggósdóttir birtir hópmynd af liðinu eftir tapið gegn Frakklandi þar sem Freyr Alexandersson er að messa yfir stelpunum og skrifar: „Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið.“ Hólmfríður Magnúsdóttir skrifar svo: „Í dag munum við spila með hjartanu,“ og þeirri færslu fylgir emoji af bláu (íslensku) hjarta.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. Leikdagur!! Ísland vs. Sviss, let's go! #weuro2017 #dottir #fyririsland A post shared by Ingibjorg Sigurdardottir (@ingibjorg11) on Jul 22, 2017 at 3:16am PDT Í dag munum við spila með hjartanu #fyririsland #weuro2017 #dottir JGG A post shared by Hólmfríður Magnúsdóttir (@holmfridur84) on Jul 22, 2017 at 4:42am PDT It's on again! Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið #fyrirokkur #fyrirísland #dóttir A post shared by Glódís Perla Viggósdóttir (@glodisperla) on Jul 22, 2017 at 4:16am PDT Today we go again #dottir #fyririsland #weuro2017 #iceland #ksi #gameday #passion #mentality #strenght #dreams A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Jul 22, 2017 at 3:29am PDT
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00 Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00
Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28
Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45
Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30
EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00
Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30
Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45