Mamma þjálfarans, goðsagnir og krúttsprengjur í Fan Zone | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 14:20 Þessar konur voru heldur betur hressar. vísir/tom Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Fan Zone-ið eða stuðningsmannasvæðið við ströndina í Doetinchem í dag þar sem leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16.00. Íslendingar á svæðinu eru um 3.000 og voru allir glaðbeittir í góða veðrinu í Doetinchem í dag. Stuðningsmannasvæðið er margfalt betra en í Tilburg og þar hægt að fá góðan mat og kalda drykki. Leiktæki eru úti um allt fyrir börnin og svo púðar til að slaka á í sólinni. Nokkrir fótboltavellir eru til staðar og svo er hægt að fara í strandblak.Innslag frá stuðningsmannasvæðinu má sjá í klippunni og fyrir neðan má sjá fjölmargar myndir úr stemningunni.Vísir var á stuðningsmannasvæðinu í dag og rakst þar meðal annars á landsliðsgoðsagnirnar Olgu Færseth, Ásthildi Helgadóttur og Guðna Bergsson, formann KSÍ. Þar var einnig móðir Freys Alexanderssonar, þjálfara íslenska landsliðsins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá stemningunni í dag og neðst er svo myndaveisla.VísirÁsthildur Helgadóttir í símanum.vísir/tomKatrín Jónsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, með manni sínum Þorvaldi Makan.vísir/tomÞessar krúttsprengjur fóru á kostum í beinni á Vísi.vísir/tom EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Íslensku leikmennirnir senda skilaboð til þjóðarinnar í gegnum samfélagsmiðla. 22. júlí 2017 13:15 Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Fan Zone-ið eða stuðningsmannasvæðið við ströndina í Doetinchem í dag þar sem leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16.00. Íslendingar á svæðinu eru um 3.000 og voru allir glaðbeittir í góða veðrinu í Doetinchem í dag. Stuðningsmannasvæðið er margfalt betra en í Tilburg og þar hægt að fá góðan mat og kalda drykki. Leiktæki eru úti um allt fyrir börnin og svo púðar til að slaka á í sólinni. Nokkrir fótboltavellir eru til staðar og svo er hægt að fara í strandblak.Innslag frá stuðningsmannasvæðinu má sjá í klippunni og fyrir neðan má sjá fjölmargar myndir úr stemningunni.Vísir var á stuðningsmannasvæðinu í dag og rakst þar meðal annars á landsliðsgoðsagnirnar Olgu Færseth, Ásthildi Helgadóttur og Guðna Bergsson, formann KSÍ. Þar var einnig móðir Freys Alexanderssonar, þjálfara íslenska landsliðsins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá stemningunni í dag og neðst er svo myndaveisla.VísirÁsthildur Helgadóttir í símanum.vísir/tomKatrín Jónsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, með manni sínum Þorvaldi Makan.vísir/tomÞessar krúttsprengjur fóru á kostum í beinni á Vísi.vísir/tom
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Íslensku leikmennirnir senda skilaboð til þjóðarinnar í gegnum samfélagsmiðla. 22. júlí 2017 13:15 Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28
Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Íslensku leikmennirnir senda skilaboð til þjóðarinnar í gegnum samfélagsmiðla. 22. júlí 2017 13:15
Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15
Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30
Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45