Spieth vann sitt þriðja risamót og jafnaði met Jack Nicklaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2017 18:04 Jordan Spieth átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir að sigurinn var í höfn. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag. Spieth hafði betur í baráttu við landa sinn, Matt Kuchar, sem veitti honum harða keppni. Spieth kom sér í vandræði í dag en átti góðan endasprett og tryggði sér sigurinn. Hann lék hringina fjóra á samtals 12 höggum undir pari, þremur höggum á undan Kuchar. Kínverjinn Haotong Li var svo þriðji á sex höggum undir pari. Þetta var þriðji sigur Spieths á risamóti á ferlinum. Hann hafði áður unnið Masters-mótið og Opna bandaríska árið 2015. Spieth er aðeins annar kylfingurinn sem afrekar það að vinna The Open, Masters og Opna bandaríska áður en hann verður 24 ára. Hinn er sjálfur Gullbjörninn, Jack Nicklaus. Spieth er jafnframt sá yngsti til að vinna The Open síðan Seve Ballesteros gerði það 1979. Golf Tengdar fréttir Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag. Spieth hafði betur í baráttu við landa sinn, Matt Kuchar, sem veitti honum harða keppni. Spieth kom sér í vandræði í dag en átti góðan endasprett og tryggði sér sigurinn. Hann lék hringina fjóra á samtals 12 höggum undir pari, þremur höggum á undan Kuchar. Kínverjinn Haotong Li var svo þriðji á sex höggum undir pari. Þetta var þriðji sigur Spieths á risamóti á ferlinum. Hann hafði áður unnið Masters-mótið og Opna bandaríska árið 2015. Spieth er aðeins annar kylfingurinn sem afrekar það að vinna The Open, Masters og Opna bandaríska áður en hann verður 24 ára. Hinn er sjálfur Gullbjörninn, Jack Nicklaus. Spieth er jafnframt sá yngsti til að vinna The Open síðan Seve Ballesteros gerði það 1979.
Golf Tengdar fréttir Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55