Spieth vann sitt þriðja risamót og jafnaði met Jack Nicklaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2017 18:04 Jordan Spieth átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir að sigurinn var í höfn. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag. Spieth hafði betur í baráttu við landa sinn, Matt Kuchar, sem veitti honum harða keppni. Spieth kom sér í vandræði í dag en átti góðan endasprett og tryggði sér sigurinn. Hann lék hringina fjóra á samtals 12 höggum undir pari, þremur höggum á undan Kuchar. Kínverjinn Haotong Li var svo þriðji á sex höggum undir pari. Þetta var þriðji sigur Spieths á risamóti á ferlinum. Hann hafði áður unnið Masters-mótið og Opna bandaríska árið 2015. Spieth er aðeins annar kylfingurinn sem afrekar það að vinna The Open, Masters og Opna bandaríska áður en hann verður 24 ára. Hinn er sjálfur Gullbjörninn, Jack Nicklaus. Spieth er jafnframt sá yngsti til að vinna The Open síðan Seve Ballesteros gerði það 1979. Golf Tengdar fréttir Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag. Spieth hafði betur í baráttu við landa sinn, Matt Kuchar, sem veitti honum harða keppni. Spieth kom sér í vandræði í dag en átti góðan endasprett og tryggði sér sigurinn. Hann lék hringina fjóra á samtals 12 höggum undir pari, þremur höggum á undan Kuchar. Kínverjinn Haotong Li var svo þriðji á sex höggum undir pari. Þetta var þriðji sigur Spieths á risamóti á ferlinum. Hann hafði áður unnið Masters-mótið og Opna bandaríska árið 2015. Spieth er aðeins annar kylfingurinn sem afrekar það að vinna The Open, Masters og Opna bandaríska áður en hann verður 24 ára. Hinn er sjálfur Gullbjörninn, Jack Nicklaus. Spieth er jafnframt sá yngsti til að vinna The Open síðan Seve Ballesteros gerði það 1979.
Golf Tengdar fréttir Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55