Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2017 13:00 Samsett mynd/Getty og Twitter Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gladdi bandarískan stuðningsmann sinn eftir LPGA-mót helgarinnar. Chuck Curti fylgdist með Marathon Classic-mótinu í Ohio um helgina og heillaðist af Ólafíu Þórunni sem átti frábæran lokadag og spilaði á 67 höggum. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Chuck lýsti yfir ánægju sinni með Ólafíu á Twitter-síðu sinni og fékk svar frá íslenska kylfingnum. Hún hafði skilið eftir áritaðan bolta í verslun við völlinn. Chuck hafði þá samband og sá til þess að boltinn yrði sendur til hans. Samskipti þeirra má sjá hér fyrir neðan.Oh, and @olafiakri has a sweet swing, too. — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 22, 2017 Check the pro shop! pic.twitter.com/qxXtxZnRN5— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 23, 2017 What an incredibly nice gesture! I now officially am the biggest @olafiakri fan this side of Iceland. https://t.co/GdV0eLZITs— Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017@olafiakri I called the pro shop & they are sending the ball :) Thanks so much! — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017 Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gladdi bandarískan stuðningsmann sinn eftir LPGA-mót helgarinnar. Chuck Curti fylgdist með Marathon Classic-mótinu í Ohio um helgina og heillaðist af Ólafíu Þórunni sem átti frábæran lokadag og spilaði á 67 höggum. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Chuck lýsti yfir ánægju sinni með Ólafíu á Twitter-síðu sinni og fékk svar frá íslenska kylfingnum. Hún hafði skilið eftir áritaðan bolta í verslun við völlinn. Chuck hafði þá samband og sá til þess að boltinn yrði sendur til hans. Samskipti þeirra má sjá hér fyrir neðan.Oh, and @olafiakri has a sweet swing, too. — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 22, 2017 Check the pro shop! pic.twitter.com/qxXtxZnRN5— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 23, 2017 What an incredibly nice gesture! I now officially am the biggest @olafiakri fan this side of Iceland. https://t.co/GdV0eLZITs— Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017@olafiakri I called the pro shop & they are sending the ball :) Thanks so much! — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017
Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21
Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40
Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20