Ekki að afhjúpa ríkisleyndarmál Sunna Sæmundsdóttir skrifar 25. júlí 2017 20:00 Prófessor í hagfræði segir þá sem hyggjast fjárfesta hér á landi þekkja kosti og galla krónunnar. Hann telur orð fjármálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að tala niður gjaldmiðilinn, breyta þar litlu um. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lagði til að krónunni yrði hafnað í grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið á fimmtudaginn. Þar sagði hann krónuna vera óútreiknanlega og leiða til óstöðugleika. Í greininni ítrekar hann afstöðu Viðreisnar um að gengi krónunnar verði til dæmis fest við evru. Fjölmargir hafa gagnrýnt skrif Benedikts og sakað hann um að tala niður gjaldmiðilinn. Er þetta ekki í fyrsta sinn en sams konar umræða kom upp í vor eftir viðtal Benedikts við Financial Times. Prófessor í hagfræði gerir lítið úr áhrifum skrifa sem þessara á gengi krónunnar og erlendar fjárfestingar. „Þeir sem eru að versla með hana, hvort sem það eru innlendingar eða útlendingar, þekkja öll þessi atriði sem Benedikt nefnir. Hann er ekki að afhjúpa nein ríkisleyndarmál," segir Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði. Yfirlýsingar stjórnmálamanna hafa kannski stundaráhrif en engin langtímaáhrif. Hann segir erlenda fjárfesta gjarnan hafa valið leiðir hér á landi er gera þeim kleift að gera upp í erlendri mynt. „Ef við lítum aðeins til baka til þess hvernig fjárfestingar eiga sér stað af hálfu útlendinga, þá eru þeir gjarnan að fjárfesta í starfsemi þar sem megnið af starfseminni er í erlendum gjaldmiðli. Það er sáralítill kostnaður þar í íslenskum krónum," segir hann. „Eða þá að útlendingar hafa lánað okkur í sinni mynt og þannig hafa þeir verið að sigla fram hjá krónunni með þeim hætti," segir hann. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Prófessor í hagfræði segir þá sem hyggjast fjárfesta hér á landi þekkja kosti og galla krónunnar. Hann telur orð fjármálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að tala niður gjaldmiðilinn, breyta þar litlu um. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lagði til að krónunni yrði hafnað í grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið á fimmtudaginn. Þar sagði hann krónuna vera óútreiknanlega og leiða til óstöðugleika. Í greininni ítrekar hann afstöðu Viðreisnar um að gengi krónunnar verði til dæmis fest við evru. Fjölmargir hafa gagnrýnt skrif Benedikts og sakað hann um að tala niður gjaldmiðilinn. Er þetta ekki í fyrsta sinn en sams konar umræða kom upp í vor eftir viðtal Benedikts við Financial Times. Prófessor í hagfræði gerir lítið úr áhrifum skrifa sem þessara á gengi krónunnar og erlendar fjárfestingar. „Þeir sem eru að versla með hana, hvort sem það eru innlendingar eða útlendingar, þekkja öll þessi atriði sem Benedikt nefnir. Hann er ekki að afhjúpa nein ríkisleyndarmál," segir Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði. Yfirlýsingar stjórnmálamanna hafa kannski stundaráhrif en engin langtímaáhrif. Hann segir erlenda fjárfesta gjarnan hafa valið leiðir hér á landi er gera þeim kleift að gera upp í erlendri mynt. „Ef við lítum aðeins til baka til þess hvernig fjárfestingar eiga sér stað af hálfu útlendinga, þá eru þeir gjarnan að fjárfesta í starfsemi þar sem megnið af starfseminni er í erlendum gjaldmiðli. Það er sáralítill kostnaður þar í íslenskum krónum," segir hann. „Eða þá að útlendingar hafa lánað okkur í sinni mynt og þannig hafa þeir verið að sigla fram hjá krónunni með þeim hætti," segir hann.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira