Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2017 13:00 Floyd Mayweather og Conor McGregor mætast í bardaga þann 26. ágúst. Vísir/getty Miðasala á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor hófst á mánudag en bardaginn fer fram í Las Vegas þann 26. ágúst. Miðar eru nú þegar komnir í endursölu hjá þekktum söluaðilum í Bandaríkjunum og er svimandi hátt verð sett á þá. Samkvæmt frétt BBC eru dýrustu miðarnir á heimasíðu StubHub á 150 þúsund dollara eða 15 milljónir króna. Aðrar síður bjóða miða til sölu á 10 milljónir króna. Ódýrustu miðarnir á StubHub voru á tæpa 200 þúsund krónur. Hafa því ódýrustu miðarnir fjórfaldast í verði því þeir kostuðu 50 þúsund þegar miðasala hófst á mánudag. Áhuginn á bardaganum er mikill og seldust miðarnir upp á skömmum tíma á mánudag. Mayweather, sem er fertugur, var búinn að leggja hanskana á hilluna eftir glæstan feril þar sem hann tapaði aldrei bardaga. Hann mætir nú UFC-stjörnunni Conor McGregor, sem hefur aldrei áður barist sem atvinnumaður í hnefaleikum. Báðir munu hagnast verulega á bardaganum en í svari StubHub til BBC sagði að meðalverð á miðum á bardagann sé 2500 dollarar, jafnvirði 258 þúsund króna. Box Tengdar fréttir McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30 Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 „Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. 11. júlí 2017 22:30 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12. júlí 2017 13:45 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Miðasala á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor hófst á mánudag en bardaginn fer fram í Las Vegas þann 26. ágúst. Miðar eru nú þegar komnir í endursölu hjá þekktum söluaðilum í Bandaríkjunum og er svimandi hátt verð sett á þá. Samkvæmt frétt BBC eru dýrustu miðarnir á heimasíðu StubHub á 150 þúsund dollara eða 15 milljónir króna. Aðrar síður bjóða miða til sölu á 10 milljónir króna. Ódýrustu miðarnir á StubHub voru á tæpa 200 þúsund krónur. Hafa því ódýrustu miðarnir fjórfaldast í verði því þeir kostuðu 50 þúsund þegar miðasala hófst á mánudag. Áhuginn á bardaganum er mikill og seldust miðarnir upp á skömmum tíma á mánudag. Mayweather, sem er fertugur, var búinn að leggja hanskana á hilluna eftir glæstan feril þar sem hann tapaði aldrei bardaga. Hann mætir nú UFC-stjörnunni Conor McGregor, sem hefur aldrei áður barist sem atvinnumaður í hnefaleikum. Báðir munu hagnast verulega á bardaganum en í svari StubHub til BBC sagði að meðalverð á miðum á bardagann sé 2500 dollarar, jafnvirði 258 þúsund króna.
Box Tengdar fréttir McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30 Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 „Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. 11. júlí 2017 22:30 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12. júlí 2017 13:45 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Sjá meira
McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30
Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30
„Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. 11. júlí 2017 22:30
Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45
Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12. júlí 2017 13:45