Axel Bóasson efstur fyrir lokahringinn á Borgunarbikarmótinu Elías Orri Njarðarson skrifar 29. júlí 2017 19:10 Axel Bóasson leiðir Borgunarmótið karlamegin mynd/seth/gsimyndir Öðrum degi á Borgunarbikarmótinu sem er partur af Eimskipsmótaröðinni lauk í dag. Axel Bóasson er með eins högga forskot á Björn Óskar Guðjónsson og Guðmund Ágúst Kristjánsson fyrir lokahringinn á Borgunarbikarmótinu sem fer fram á Hvaleyravelli í Hafnafirði. Axel, sem er nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, er á fimm höggum undir pari en Björn Óskar og Guðmundur koma á eftir honum á fjórum höggum undir pari. Hin unga Kinga Korpak, sem er aðeins 13 ára gömul, leiðir kvennaflokkinn en hún er á tveimur höggum yfir pari en hefur fimm högga forskot á Helgu Kristínu Einarsdóttur. Anna Sólveig Snorradóttir kemur á eftir þeim á níu höggum yfir pari. Lokahringurinn verður spilaður á morgun og hægt er að fylgjast með stöðu mála á mótinu hér. Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Öðrum degi á Borgunarbikarmótinu sem er partur af Eimskipsmótaröðinni lauk í dag. Axel Bóasson er með eins högga forskot á Björn Óskar Guðjónsson og Guðmund Ágúst Kristjánsson fyrir lokahringinn á Borgunarbikarmótinu sem fer fram á Hvaleyravelli í Hafnafirði. Axel, sem er nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, er á fimm höggum undir pari en Björn Óskar og Guðmundur koma á eftir honum á fjórum höggum undir pari. Hin unga Kinga Korpak, sem er aðeins 13 ára gömul, leiðir kvennaflokkinn en hún er á tveimur höggum yfir pari en hefur fimm högga forskot á Helgu Kristínu Einarsdóttur. Anna Sólveig Snorradóttir kemur á eftir þeim á níu höggum yfir pari. Lokahringurinn verður spilaður á morgun og hægt er að fylgjast með stöðu mála á mótinu hér.
Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira