Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Elías Orri Njarðarson skrifar 30. júlí 2017 06:00 Það verður þvílík veisla þegar að þessir tveir mætast í hringnum visir/getty Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn þann 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. Búist var við því að uppselt yrði á bardagann á mettíma en svo er víst ekki.ESPN greinir frá því að hundruðir sæta séu enn laus á bardagann mikla en ástæðan gæti verið sennilega sú að miðaverðið er stjarnfræðilega hátt en ódýrustu miðarnir í boði á Ticketmaster-síðunni eru sagðir kosta 3,500 dali sem samsvarar 369.509 íslenskum krónum, en þeir eru ekki endursölumiðar (e. resale ticket) sem eiga að vera ódýrari. Leonard Ellerbe er einn af skipuleggjendum (e.promoter) bardagans en hann hefur litlar áhyggjur af miðasölunni. Hann segir að það muni ekki einungis bara vera uppselt á bardagann, heldur að sölumet verði slegið en metið sem stendur núna er þegar að Mayweather mætti Manny Pacquiao í risabardaga sem skilaði 72,198,500 milljónum dala. Spennandi verður að sjá hvort að það seljist upp á bardagann - en þeir lesendur Vísis sem hafa áhuga geta verslað miða hér. Box Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Sjá meira
Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn þann 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. Búist var við því að uppselt yrði á bardagann á mettíma en svo er víst ekki.ESPN greinir frá því að hundruðir sæta séu enn laus á bardagann mikla en ástæðan gæti verið sennilega sú að miðaverðið er stjarnfræðilega hátt en ódýrustu miðarnir í boði á Ticketmaster-síðunni eru sagðir kosta 3,500 dali sem samsvarar 369.509 íslenskum krónum, en þeir eru ekki endursölumiðar (e. resale ticket) sem eiga að vera ódýrari. Leonard Ellerbe er einn af skipuleggjendum (e.promoter) bardagans en hann hefur litlar áhyggjur af miðasölunni. Hann segir að það muni ekki einungis bara vera uppselt á bardagann, heldur að sölumet verði slegið en metið sem stendur núna er þegar að Mayweather mætti Manny Pacquiao í risabardaga sem skilaði 72,198,500 milljónum dala. Spennandi verður að sjá hvort að það seljist upp á bardagann - en þeir lesendur Vísis sem hafa áhuga geta verslað miða hér.
Box Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Sjá meira