Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. júlí 2017 10:04 Ófremdarástand ríkir innan Neytendasamtakanna og heppilegast er að allir í stjórninni segi af sér og kosið verði upp á nýtt, segir Þóra Guðmundsdóttir, fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna. Ágreiningur innan samtakanna hafi bæði skaðað ímynd þeirra og verkefnin. „Þetta bara virkar ekki og þegar eitthvað virkar ekki þá þarf bara að breyta því og laga það,“ sagði Þóra í Bítinu í morgun.Vilja formanninn burt Málefni Neytendasamtakanna hafa verið talsvert til umræðu upp á síðkastið en meirihluti stjórnar samtakanna hefur skorað á formann þeirra, Ólaf Arnarson, að segja af sér. Þóra segist þeirrar skoðunar að Ólafur einfaldlega verði að stíga til hliðar. „Ólafur var kjörinn til tveggja ára, sem og stjórnin. Það er búið að biðja hann um að fara en hann vill það ekki. Hann hefur rétt á því að segja nei en sem lausn í málinu gæti það kannski verið rétt að allir segðu: Ok, þetta gengur ekki, þetta er ekki að virka. Förum og kjósum upp á nýtt.“Hver vika skaði Þóra segir mikilvægt að lausn verði fundin sem fyrst. Samtökin hafi beðið hnekki vegna innanborðsdeilna og að hver vika skaði samtökin enn frekar. „Eins og ég sé þetta núna þá er þarna óstarfhæft batterí sem þarf auðvitað að koma í lag. Og neytendur í landinu, sérstaklega félagsmenn sem eru að borga í samtökin, eiga bara skilið að þessi samtök fúnkeri,“ segir hún og bætir við að hún hafi sjálf íhugað að hætta að greiða í samtökin vegna átakanna. Aðspurð segist hún hafa íhugað að bjóða sig aftur fram í stjórnina. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stjórn Neytendasamtakanna skora á formann sinn að segja af sér. 9. júlí 2017 13:39 Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna vill losna við formanninn Í dag birtist yfirlýsing á heimasíðu Neytendasamtakanna þar sem alvarlegar ásaknir eru settar fram á formanninn og hann hvattur til að segja af sér formennskunni. Stefán Hrafn Jónsson varaformaður segir þetta hafa verið samþykkt á stjórnarfundi samtakanna í vikunni. 9. júlí 2017 19:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Ófremdarástand ríkir innan Neytendasamtakanna og heppilegast er að allir í stjórninni segi af sér og kosið verði upp á nýtt, segir Þóra Guðmundsdóttir, fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna. Ágreiningur innan samtakanna hafi bæði skaðað ímynd þeirra og verkefnin. „Þetta bara virkar ekki og þegar eitthvað virkar ekki þá þarf bara að breyta því og laga það,“ sagði Þóra í Bítinu í morgun.Vilja formanninn burt Málefni Neytendasamtakanna hafa verið talsvert til umræðu upp á síðkastið en meirihluti stjórnar samtakanna hefur skorað á formann þeirra, Ólaf Arnarson, að segja af sér. Þóra segist þeirrar skoðunar að Ólafur einfaldlega verði að stíga til hliðar. „Ólafur var kjörinn til tveggja ára, sem og stjórnin. Það er búið að biðja hann um að fara en hann vill það ekki. Hann hefur rétt á því að segja nei en sem lausn í málinu gæti það kannski verið rétt að allir segðu: Ok, þetta gengur ekki, þetta er ekki að virka. Förum og kjósum upp á nýtt.“Hver vika skaði Þóra segir mikilvægt að lausn verði fundin sem fyrst. Samtökin hafi beðið hnekki vegna innanborðsdeilna og að hver vika skaði samtökin enn frekar. „Eins og ég sé þetta núna þá er þarna óstarfhæft batterí sem þarf auðvitað að koma í lag. Og neytendur í landinu, sérstaklega félagsmenn sem eru að borga í samtökin, eiga bara skilið að þessi samtök fúnkeri,“ segir hún og bætir við að hún hafi sjálf íhugað að hætta að greiða í samtökin vegna átakanna. Aðspurð segist hún hafa íhugað að bjóða sig aftur fram í stjórnina. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stjórn Neytendasamtakanna skora á formann sinn að segja af sér. 9. júlí 2017 13:39 Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna vill losna við formanninn Í dag birtist yfirlýsing á heimasíðu Neytendasamtakanna þar sem alvarlegar ásaknir eru settar fram á formanninn og hann hvattur til að segja af sér formennskunni. Stefán Hrafn Jónsson varaformaður segir þetta hafa verið samþykkt á stjórnarfundi samtakanna í vikunni. 9. júlí 2017 19:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13
Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stjórn Neytendasamtakanna skora á formann sinn að segja af sér. 9. júlí 2017 13:39
Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna vill losna við formanninn Í dag birtist yfirlýsing á heimasíðu Neytendasamtakanna þar sem alvarlegar ásaknir eru settar fram á formanninn og hann hvattur til að segja af sér formennskunni. Stefán Hrafn Jónsson varaformaður segir þetta hafa verið samþykkt á stjórnarfundi samtakanna í vikunni. 9. júlí 2017 19:15