Braust inn og skaut unglingspilt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. júlí 2017 07:32 Drengurinn hét Brayden Dillon og hefði orðið sextán ára á morgun, 12.júlí. vísir/getty Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið út ákæru á hendur 26 ára karlmanni sem grunaður er um að hafa banað 15 ára pilt á heimili hans í Sydney í apríl síðastliðnum. Maðurinn er sakaður um að hafa brotist inn á heimili fjölskyldu drengsins og skotið hann í höfuðið þar sem hann lá sofandi í svefnherbergi sínu. Breska ríkisútvarpið greinir frá.Braut upp útidyrahurðina Málið hefur vakið mikinn óhug í Ástralíu. Morðið átti sér stað í Sydney um kvöldmatarleyti á föstudaginn langa, 14. apríl, þegar árásarmaðurinn braut upp útidyrahurðina hússins og gekk inn. Hann hótaði móður piltsins en stjúpfaðir hans og ung systkini voru einnig heima þetta kvöld. Því næst gekk maðurinn inn í svefnherbergi drengsins og skaut hann af stuttu færi. Drengurinn var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést af áverkum sínum. Maðurinn komst undan en skömmu eftir árásina var lýst eftir honum í áströlskum fjölmiðlum. Þar var honum lýst sem meðalháum, grönnum manni á milli átján og tuttugu ára. Árásarmaðurinn var svo handtekinn í gær eftir að lögregla birti myndir sem náðust af bíl hans skammt frá vettvangi, en maðurinn er sagður hafa ekið um hverfið áður en hann lét til skarar skríða. Maðurinn verður leiddur fyrir dómara í dag. Pilturinn hefði orðið sextán ára á morgun, að því er segir á vef BBC. Lögreglan í Sydney birti eftirfarandi myndband í gær: Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira
Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið út ákæru á hendur 26 ára karlmanni sem grunaður er um að hafa banað 15 ára pilt á heimili hans í Sydney í apríl síðastliðnum. Maðurinn er sakaður um að hafa brotist inn á heimili fjölskyldu drengsins og skotið hann í höfuðið þar sem hann lá sofandi í svefnherbergi sínu. Breska ríkisútvarpið greinir frá.Braut upp útidyrahurðina Málið hefur vakið mikinn óhug í Ástralíu. Morðið átti sér stað í Sydney um kvöldmatarleyti á föstudaginn langa, 14. apríl, þegar árásarmaðurinn braut upp útidyrahurðina hússins og gekk inn. Hann hótaði móður piltsins en stjúpfaðir hans og ung systkini voru einnig heima þetta kvöld. Því næst gekk maðurinn inn í svefnherbergi drengsins og skaut hann af stuttu færi. Drengurinn var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést af áverkum sínum. Maðurinn komst undan en skömmu eftir árásina var lýst eftir honum í áströlskum fjölmiðlum. Þar var honum lýst sem meðalháum, grönnum manni á milli átján og tuttugu ára. Árásarmaðurinn var svo handtekinn í gær eftir að lögregla birti myndir sem náðust af bíl hans skammt frá vettvangi, en maðurinn er sagður hafa ekið um hverfið áður en hann lét til skarar skríða. Maðurinn verður leiddur fyrir dómara í dag. Pilturinn hefði orðið sextán ára á morgun, að því er segir á vef BBC. Lögreglan í Sydney birti eftirfarandi myndband í gær:
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira