Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 14:30 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var glöð og kát á æfingu í dag. vísir/tom Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu í fyrsta sinn í Ermelo í morgun klukkan 11.00 að staðartíma, aðeins tólf tímum eftir að þær komu upp á hótelið sitt í sama bæ í gærkvöldi. Hitinn var mikill í dag en stelpurnar voru látnar hafa fyrir því. Styrktarþjálfari liðsins lét þær spretta og svitna í sólinni en íslenska liðið er í mjög góðu standi og klárt í stóru stundina gegn Frakklandi á þriðjudaginn. Freyr Alexandersson var léttur og kátur í dag og skammaði stelpurnar fyrir hurðaskelli á hótelinu í gærkvöldi en ræða hans fyrir æfinguna vakti upp mikinn hlátur hjá stelpunum sem voru virkilega léttar á því og spenntar fyrir komandi verkefni. Vísir var á æfingunni í dag og náði þessum myndum sem sjá má hér fyrir neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Freyr Alexandersson fór yfir hurðarskelli á hótelinu fyrir æfingu.vísir/tomHólmfríður Magnúsdóttir teygði með teygju.vísir/tomHallbera raulaði lag og reimaði skóna.vísir/tomFanndís lærði að skrifa á bolla.vísir/tomHarpa rúllaði sér en Málfríður reimaði skóna.vísir/tomLeiknismennirnir Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson reyndu fyrir sér í frisbí.vísir/tomSjúkraþjálfarinn Ásta Árnadóttir er fyrrverandi landsliðskona.vísir/tomSigríður Lára skemmti sér svo vel að hún hló á meðan sprettirnir voru í gangi.vísir/tom EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45 Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu í fyrsta sinn í Ermelo í morgun klukkan 11.00 að staðartíma, aðeins tólf tímum eftir að þær komu upp á hótelið sitt í sama bæ í gærkvöldi. Hitinn var mikill í dag en stelpurnar voru látnar hafa fyrir því. Styrktarþjálfari liðsins lét þær spretta og svitna í sólinni en íslenska liðið er í mjög góðu standi og klárt í stóru stundina gegn Frakklandi á þriðjudaginn. Freyr Alexandersson var léttur og kátur í dag og skammaði stelpurnar fyrir hurðaskelli á hótelinu í gærkvöldi en ræða hans fyrir æfinguna vakti upp mikinn hlátur hjá stelpunum sem voru virkilega léttar á því og spenntar fyrir komandi verkefni. Vísir var á æfingunni í dag og náði þessum myndum sem sjá má hér fyrir neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Freyr Alexandersson fór yfir hurðarskelli á hótelinu fyrir æfingu.vísir/tomHólmfríður Magnúsdóttir teygði með teygju.vísir/tomHallbera raulaði lag og reimaði skóna.vísir/tomFanndís lærði að skrifa á bolla.vísir/tomHarpa rúllaði sér en Málfríður reimaði skóna.vísir/tomLeiknismennirnir Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson reyndu fyrir sér í frisbí.vísir/tomSjúkraþjálfarinn Ásta Árnadóttir er fyrrverandi landsliðskona.vísir/tomSigríður Lára skemmti sér svo vel að hún hló á meðan sprettirnir voru í gangi.vísir/tom
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45 Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu Landsliðsþjálfarinn gaf stelpunum okkar fjóra tíma til að njóta kveðjustundarinnar en nú er einbeitingin sett á æfingar. 15. júlí 2017 13:45
Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15
Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30
Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27
Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36
Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti