Skærustu stjörnurnar á EM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júlí 2017 16:45 Ada Hegerberg er sóknarmaður í norska landsliðinu sem andstæðingarnir þurfa að hafa góðar gætur á. Sóknarmaður Noregi Lyon 21 árs 57 landsleikir 36 mörk Leikmaður ársins 2017 hjá BBC. Leikmaður ársins hjá UEFA árið 2016. Skoraði fleiri mörk í keppnum á vegum UEFA árið 2016 en Cristiano Ronaldo. Valin í úrvalslið FIFA 2016 og var íþróttamaður ársins í Noregi 2016. vísir/getty Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. Sextán lið keppa í fjórum riðlum. Efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 8-liða úrslit. Þjóðverjar eru ríkjandi meistarar og eru líklegastir til afreka ásamt Frökkum. Hér fyrir neðan má kynnast helstu stjörnum mótsins.Þessi grein birtist fyrst í sérstöku EM-blaði sem fylgdi Fréttablaðinu laugardaginn 15. júlí.Lucy Bronze er varnarmaður í enska liðinu og þykir hörð í horn að taka. Hún spilar með Manchester City, er 25 ára, hefur spilað 45 landsleiki og skorað í þeim fimm mörk. Leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili, tilnefnd í úrvalslið FIFA. Einn af lykilmönnum enska liðsins sem fékk bronsverðlaun á HM 2015.vísir/gettyWendie Renard er varnarmaður Frakklands. Hún er 26 ára og spilar með Lyon. Á að baki 86 landsleiki og 19 mörk. Valin í úrvalslið FIFA 2015 og 2016. Var í úrvalsliði EM 2013 og HM 2015.vísir/gettyDzsenifer Marozan, miðjumaður Þýskalands, spilar með Lyon. Hún er 26 ára, 74 landsleikir spilaðir og 30 mörk. Fyrirliði þýska landsliðsins. Var valin í úrvalslið FIFA árið 2016. Leiddi liðið til Ólympíumeistaratitils 2016. Fæddist í Ungverjalandi en flutti til Þýskalands þegar hún var fjögurra ára.vísir/gettyNilla Fischer er afar reyndur miðjumaður Svía sem spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Hún er 32 ára, hefur spilað 153 landsleiki og skorað 21 mark. Næst markahæst á EM 2013 og valin í lið þeirrar keppni. Var valin í úrvalslið FIFA 2016. Þriðja sæti í kjöri UEFA um leikmann ársins 2014. Byrjaði sem miðjumaður og er oft nefnd sem ein af betri miðjumönnum heims, óháð kyni.vísir/gettyTessa Wullaert er sóknarmaður Belga en hún spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskaland. Wullaert er 24 ára og hefur skorað 31 mark í 55 landsleikjum. Markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 2015. Knattspyrnumaður Belgíu árið 2016. Átti flestar stoðsendingar í undankeppni EM.vísir/gettySteph Houghton er 29 ára spilar í hjarta varnar ensku ljónynjanna. Leikmaður Man. City og hefur spilað 86 landsleiki og komið boltanum níu sinnum í netið. Fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City. Fékk orðu breska konungdæmisins fyrir frammistöðu sína með landsliðinu á HM 2015.vísir/gettyLotta Schelin er 33 ára sóknarmaður Svía. Hún spilar með Rosengård og hefur skorað 86 mörk í 174 landsleikjum. Markahæsti leikmaður Svía frá upphafi og markahæsti leikmaður Lyon frá upphafi. Knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð fimm sinnum, þar af samfleytt frá 2011-2014.vísir/getty EM 2017 í Hollandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. Sextán lið keppa í fjórum riðlum. Efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 8-liða úrslit. Þjóðverjar eru ríkjandi meistarar og eru líklegastir til afreka ásamt Frökkum. Hér fyrir neðan má kynnast helstu stjörnum mótsins.Þessi grein birtist fyrst í sérstöku EM-blaði sem fylgdi Fréttablaðinu laugardaginn 15. júlí.Lucy Bronze er varnarmaður í enska liðinu og þykir hörð í horn að taka. Hún spilar með Manchester City, er 25 ára, hefur spilað 45 landsleiki og skorað í þeim fimm mörk. Leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili, tilnefnd í úrvalslið FIFA. Einn af lykilmönnum enska liðsins sem fékk bronsverðlaun á HM 2015.vísir/gettyWendie Renard er varnarmaður Frakklands. Hún er 26 ára og spilar með Lyon. Á að baki 86 landsleiki og 19 mörk. Valin í úrvalslið FIFA 2015 og 2016. Var í úrvalsliði EM 2013 og HM 2015.vísir/gettyDzsenifer Marozan, miðjumaður Þýskalands, spilar með Lyon. Hún er 26 ára, 74 landsleikir spilaðir og 30 mörk. Fyrirliði þýska landsliðsins. Var valin í úrvalslið FIFA árið 2016. Leiddi liðið til Ólympíumeistaratitils 2016. Fæddist í Ungverjalandi en flutti til Þýskalands þegar hún var fjögurra ára.vísir/gettyNilla Fischer er afar reyndur miðjumaður Svía sem spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Hún er 32 ára, hefur spilað 153 landsleiki og skorað 21 mark. Næst markahæst á EM 2013 og valin í lið þeirrar keppni. Var valin í úrvalslið FIFA 2016. Þriðja sæti í kjöri UEFA um leikmann ársins 2014. Byrjaði sem miðjumaður og er oft nefnd sem ein af betri miðjumönnum heims, óháð kyni.vísir/gettyTessa Wullaert er sóknarmaður Belga en hún spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskaland. Wullaert er 24 ára og hefur skorað 31 mark í 55 landsleikjum. Markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 2015. Knattspyrnumaður Belgíu árið 2016. Átti flestar stoðsendingar í undankeppni EM.vísir/gettySteph Houghton er 29 ára spilar í hjarta varnar ensku ljónynjanna. Leikmaður Man. City og hefur spilað 86 landsleiki og komið boltanum níu sinnum í netið. Fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City. Fékk orðu breska konungdæmisins fyrir frammistöðu sína með landsliðinu á HM 2015.vísir/gettyLotta Schelin er 33 ára sóknarmaður Svía. Hún spilar með Rosengård og hefur skorað 86 mörk í 174 landsleikjum. Markahæsti leikmaður Svía frá upphafi og markahæsti leikmaður Lyon frá upphafi. Knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð fimm sinnum, þar af samfleytt frá 2011-2014.vísir/getty
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti