Hvetja fyrirtæki til þess að fara yfir niðurföll vegna olíulekans Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. júlí 2017 11:28 Þessi mynd var tekin í Grafarlæk síðastliðinn föstudag. Rósa Magnúsdóttir segir mun minni olíu í læknum í dag. vísir/andri marinó Enn er olíumengun í Grafarlæk í Grafarvogi og illa gengur að rekja uppsprettu hennar. Áfram verður reynt að finna uppsprettu mengunarinnar en hún ógnar bæði útivistarsvæði og fuglalífi. Heilbrigðiseftirlitið hvetur fyrirtæki til þess að fara yfir niðurföll og athuga hvort ekki sé í lagi með olíuskiljur. Rósa Magnúsdóttir, umhverfisstjóri Heilbrigðiseftirlitsins, segir útlit fyrir að minni olía sé nú í læknum en verið hefur. „Ég fór þangað í gærkvöldi og þá var þetta orðin smá slikja á læknum. Við eigum eftir að fara upp eftir í dag en þetta var skoðað allan daginn í gær,“ segir hún í samtali við Vísi.Flókið að leita upprunans Hún segir flókið að leita upprunans, því svæðið sé stórt og mörg fyrirtæki á svæðinu sem noti þar brunna. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fundaði í gær með Veitum vegna málsins. „Við leituðum til Veitna um aðstoð við að rekja okkur eftir kerfinu. Þetta er stórt, margir brunnar, og mjög flókið.“ Heilbrigðiseftirlitið óskaði í gær eftir liðsinni almennings við að vinna upptök olíulekans. Rósa segir að einhverjar ábendingar hafi borist en engin sem hafi leitt til niðurstöðu. Áfram verði fylgst gangi mála. Tengdar fréttir Mun meiri olíumengun í Grafarvogi í dag en í gær Fulltrúum Heilbrigðiseftirlitsins brá þegar þeir skoðuðu aðstæður í dag 15. júlí 2017 18:30 Óútskýrð mengun í Grafarvogi Uppsprettan finnst aldrei þrátt fyrir mikla leit Heilbrigðiseftirlitsins 14. júlí 2017 18:45 Biðja um aðstoð við að finna upptök olíumengunar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur óskar eftir liðsinni almennings við að finna upptök olíumengunar í læk í Grafarvogi og ógnar þar útivistarsvæði og fuglalífi. 16. júlí 2017 18:18 Olíumengun í öðrum læknum í Grafarvogi Um er að ræða lækinn fyrir neðan Keldur en Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri umhverfiseftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þar hafi áður orðið vart við olíumengun. 14. júlí 2017 17:22 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Sjá meira
Enn er olíumengun í Grafarlæk í Grafarvogi og illa gengur að rekja uppsprettu hennar. Áfram verður reynt að finna uppsprettu mengunarinnar en hún ógnar bæði útivistarsvæði og fuglalífi. Heilbrigðiseftirlitið hvetur fyrirtæki til þess að fara yfir niðurföll og athuga hvort ekki sé í lagi með olíuskiljur. Rósa Magnúsdóttir, umhverfisstjóri Heilbrigðiseftirlitsins, segir útlit fyrir að minni olía sé nú í læknum en verið hefur. „Ég fór þangað í gærkvöldi og þá var þetta orðin smá slikja á læknum. Við eigum eftir að fara upp eftir í dag en þetta var skoðað allan daginn í gær,“ segir hún í samtali við Vísi.Flókið að leita upprunans Hún segir flókið að leita upprunans, því svæðið sé stórt og mörg fyrirtæki á svæðinu sem noti þar brunna. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fundaði í gær með Veitum vegna málsins. „Við leituðum til Veitna um aðstoð við að rekja okkur eftir kerfinu. Þetta er stórt, margir brunnar, og mjög flókið.“ Heilbrigðiseftirlitið óskaði í gær eftir liðsinni almennings við að vinna upptök olíulekans. Rósa segir að einhverjar ábendingar hafi borist en engin sem hafi leitt til niðurstöðu. Áfram verði fylgst gangi mála.
Tengdar fréttir Mun meiri olíumengun í Grafarvogi í dag en í gær Fulltrúum Heilbrigðiseftirlitsins brá þegar þeir skoðuðu aðstæður í dag 15. júlí 2017 18:30 Óútskýrð mengun í Grafarvogi Uppsprettan finnst aldrei þrátt fyrir mikla leit Heilbrigðiseftirlitsins 14. júlí 2017 18:45 Biðja um aðstoð við að finna upptök olíumengunar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur óskar eftir liðsinni almennings við að finna upptök olíumengunar í læk í Grafarvogi og ógnar þar útivistarsvæði og fuglalífi. 16. júlí 2017 18:18 Olíumengun í öðrum læknum í Grafarvogi Um er að ræða lækinn fyrir neðan Keldur en Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri umhverfiseftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þar hafi áður orðið vart við olíumengun. 14. júlí 2017 17:22 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Sjá meira
Mun meiri olíumengun í Grafarvogi í dag en í gær Fulltrúum Heilbrigðiseftirlitsins brá þegar þeir skoðuðu aðstæður í dag 15. júlí 2017 18:30
Óútskýrð mengun í Grafarvogi Uppsprettan finnst aldrei þrátt fyrir mikla leit Heilbrigðiseftirlitsins 14. júlí 2017 18:45
Biðja um aðstoð við að finna upptök olíumengunar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur óskar eftir liðsinni almennings við að finna upptök olíumengunar í læk í Grafarvogi og ógnar þar útivistarsvæði og fuglalífi. 16. júlí 2017 18:18
Olíumengun í öðrum læknum í Grafarvogi Um er að ræða lækinn fyrir neðan Keldur en Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri umhverfiseftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þar hafi áður orðið vart við olíumengun. 14. júlí 2017 17:22