Twitter ærðist þegar fyrstu sekúndur leiksins fóru í auglýsingar Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2017 19:19 Bein útsending á leik stelpnanna okkar var rofin og fyrstu þrjátíu sekúndurnar fóru í auglýsingu frá VÍS. Vísir/Getty Bein útsending RÚV á leik Frakklands og Íslands hófst klukkan 18:45 í kvöld en mikil reiði greip um sig meðal Twitter-notenda þegar skipt var yfir í auglýsingar rétt áður en leikurinn hófst. Áhorfendur heima í stofu misstu því af fyrstu 30 sekúndum leiksins. Einhverjum þótti skiptingin minna á það þegar RÚV klippti á útsendingu árið 2013, skömmu áður en ljóst var að karlalandslið Íslands hafði tryggt sér sæti í umspili um laust sæti á HM í leik gegn Noregi. Þá var skipt yfir í auglýsingu frá Bakarameistaranum á ögurstundu. Í ár var auglýsingin hins vegar frá VÍS.Stórkostlegt RÚV að missa svona af fyrstu hálfu mínútunni. Vonbrigði samt að Bakarameistarinn hafi ekki keypt slottið— Einar Matthías (@einarmatt) July 18, 2017 Hér að neðan má svo sjá samansafn af viðbrögðum Twitter-notenda.Gaman þegar þú RÚV fer bara casually 30 sek of seint inn í leikinn því að það þurfti að koma auglýsingum að.— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) July 18, 2017 Eðlilegt að RÚV sleppi byrjun fyrsta leiks kvennalandsliðsins á EM til að sýna VÍS auglýsingu. Mikilvægar þessar samkeppnistekjur #dóttir— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) July 18, 2017 Vona að þetta auglýsingaklúður í byrjun leiks hafi verið einlæg mistök en ekki ákvörðun. Útaf dotlu. #fyrirísland #dóttir #emrúv— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) July 18, 2017 *Fundur á RÚV*"... og svo megum við ekki gleyma að klippa fyrstu 30 sek af fyrsta leiknum fyrir auglýsingar.""Já, bóka það."#dóttir— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) July 18, 2017 Starfsmenn hjá íþrótta- og tæknideildum RÚV hafa þó svarað fyrir atvikið og segja að um klúður hjá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, sé að ræða.Klúður hjá UEFA varðandi upphafssekúndur leiksins. En hey, áfram Ísland! https://t.co/MFJhgcUobz— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Bein útsending RÚV á leik Frakklands og Íslands hófst klukkan 18:45 í kvöld en mikil reiði greip um sig meðal Twitter-notenda þegar skipt var yfir í auglýsingar rétt áður en leikurinn hófst. Áhorfendur heima í stofu misstu því af fyrstu 30 sekúndum leiksins. Einhverjum þótti skiptingin minna á það þegar RÚV klippti á útsendingu árið 2013, skömmu áður en ljóst var að karlalandslið Íslands hafði tryggt sér sæti í umspili um laust sæti á HM í leik gegn Noregi. Þá var skipt yfir í auglýsingu frá Bakarameistaranum á ögurstundu. Í ár var auglýsingin hins vegar frá VÍS.Stórkostlegt RÚV að missa svona af fyrstu hálfu mínútunni. Vonbrigði samt að Bakarameistarinn hafi ekki keypt slottið— Einar Matthías (@einarmatt) July 18, 2017 Hér að neðan má svo sjá samansafn af viðbrögðum Twitter-notenda.Gaman þegar þú RÚV fer bara casually 30 sek of seint inn í leikinn því að það þurfti að koma auglýsingum að.— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) July 18, 2017 Eðlilegt að RÚV sleppi byrjun fyrsta leiks kvennalandsliðsins á EM til að sýna VÍS auglýsingu. Mikilvægar þessar samkeppnistekjur #dóttir— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) July 18, 2017 Vona að þetta auglýsingaklúður í byrjun leiks hafi verið einlæg mistök en ekki ákvörðun. Útaf dotlu. #fyrirísland #dóttir #emrúv— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) July 18, 2017 *Fundur á RÚV*"... og svo megum við ekki gleyma að klippa fyrstu 30 sek af fyrsta leiknum fyrir auglýsingar.""Já, bóka það."#dóttir— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) July 18, 2017 Starfsmenn hjá íþrótta- og tæknideildum RÚV hafa þó svarað fyrir atvikið og segja að um klúður hjá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, sé að ræða.Klúður hjá UEFA varðandi upphafssekúndur leiksins. En hey, áfram Ísland! https://t.co/MFJhgcUobz— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira