Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júlí 2017 21:00 Freyr var niðurlútur að leikslokum. Vísir/Getty „Þetta er gríðarlega svekkjandi, ég er að reyna að hafa stjórn á tilfinningum mínum en það ömurlegt þegar leikir klárast á ákvörðunum dómarans. Ég er eðlilega ekki sáttur,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins, grautfúll í viðtali við Rúv í beinni útsendingu eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Freyr sagði það mismunandi hvernig starfsmenn liðanna og leikmenn fengu að haga sér.„Dómaratríóið var sett undir pressu frá sínum yfirmönnum að við mættum ekki sveifla höndum og tala hátt, það var mjög viðkvæmt. Við verðum að passa okkur að því eða þau að reyna að aðlaga sig að svona fótbolta. Svo eru stór atvik sem geta dottið hvoru megin við línuna,“ sagði Freyr og hélt áfram: „Hvernig ætlar hún að réttlæta þetta víti þegar hún sleppir brotinu á Fanndísi inn í teignum? Það var auðvelt fyrir hana að sleppa stóru ákvörðunum þegar kom að okkur en það var erfitt fyrir hana þegar stóru nöfnin hjá Frökkum fóru að kvarta. Hún réði ekki við þessi stóru nöfn.“Sjá einnig: Umfjöllun: Frakkland - Ísland 0-1 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Þrátt fyrir allt saman var Freyr stoltur af stelpunum. „Frammistaðan frábær, við fengum þau færi sem við settum upp með og áttum eflaust að gera betur í að klára þau. Við gátum gert margt betur en frammistaðan var frábær og hugarfar allra leikmannana til fyrirmyndar. Við lokuðum vel á þær og Guðbjörg tók það sem kom á hana, ég get ekki verið annað en hrikalega stoltur eftir svona frammistöðu.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
„Þetta er gríðarlega svekkjandi, ég er að reyna að hafa stjórn á tilfinningum mínum en það ömurlegt þegar leikir klárast á ákvörðunum dómarans. Ég er eðlilega ekki sáttur,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins, grautfúll í viðtali við Rúv í beinni útsendingu eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Freyr sagði það mismunandi hvernig starfsmenn liðanna og leikmenn fengu að haga sér.„Dómaratríóið var sett undir pressu frá sínum yfirmönnum að við mættum ekki sveifla höndum og tala hátt, það var mjög viðkvæmt. Við verðum að passa okkur að því eða þau að reyna að aðlaga sig að svona fótbolta. Svo eru stór atvik sem geta dottið hvoru megin við línuna,“ sagði Freyr og hélt áfram: „Hvernig ætlar hún að réttlæta þetta víti þegar hún sleppir brotinu á Fanndísi inn í teignum? Það var auðvelt fyrir hana að sleppa stóru ákvörðunum þegar kom að okkur en það var erfitt fyrir hana þegar stóru nöfnin hjá Frökkum fóru að kvarta. Hún réði ekki við þessi stóru nöfn.“Sjá einnig: Umfjöllun: Frakkland - Ísland 0-1 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Þrátt fyrir allt saman var Freyr stoltur af stelpunum. „Frammistaðan frábær, við fengum þau færi sem við settum upp með og áttum eflaust að gera betur í að klára þau. Við gátum gert margt betur en frammistaðan var frábær og hugarfar allra leikmannana til fyrirmyndar. Við lokuðum vel á þær og Guðbjörg tók það sem kom á hana, ég get ekki verið annað en hrikalega stoltur eftir svona frammistöðu.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45