Alonso óánægður með fjögur ár án sigurs 5. júlí 2017 22:00 Fernando Alonso fagnar heimsmeistaratitlinum 2005 í Renault litunum. Vísir/Getty Spænski ökuþórinn Fernando Alonso er óánægður með hvernig síðustu tímabil hjá McLaren-Honda hafa farið. Hann telur að vistaskiptin yfir frá Ferrari hafi skaðað feril hans.Alonso var upp á sitt besta fyrir um tíu árum og vann keppni ökuþóra í Formúlu 1 tvö ár í röð, 2005 og 2006, þegar hann keppti fyrir Renault. Alonso fór til Ferrari árið 2010 og var þar sigursæll þó hann hafi ekki náð að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í þeirra herbúðum. Hann ákvað svo að yfirgefa ítalska félagið og fara yfir til McLaren-Honda árið 2014.Mercedes hafa verið leiðandi í formúlunni undanfarin ár, og hélt Alonso að nýtt sameinað félag McLaren og Honda myndi geta veitt Mercedes einhvherja keppni. Svo fór ekki og hafa Ferrari styrkt sig í baráttunni á meðan McLaren-Honda hafa ekki náð á verðlaunapall í þrjú ár. „Það að ná ekki sigri er slæmt fyrir ferilinn, áhugann og hamingjuna. Það er það versta við síðustu ár,“ sagði Alonso í viðtali við SkySports. „Ég hef ekki unnið síðan 2013. Það er það versta, því þetta er ekki bara þessi síðustu þrjú ár. Á sama tíma eru aðrir ökuþórar eins og Nico Hulkenberg, Daniel Ricciardo og Max Verstappen, sem eru allir mjög hæfileikaríkir strákar og hafa bara náð tveimur eða þremur verðlaunasætum síðustu ár“ „Mercedes eru mjög sterkir og ríkja yfir okkur öllum, ásamt Ferrari, svo allir hinir ökuþórarnir eru í sömu stöðu og ég“. Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00 Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Alonso: Sjöunda sæti er eins og gjöf í dag Lewis Hamilton náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun eftir afar spennandi tímatöku. Fernando Alonso kom einna helst á óvart með sjöunda sætinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 13. maí 2017 20:45 Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00 Alonso kláraði ekki í Indy 500 | Sjáðu ótrúlegan árekstur Fékk að sleppa Mónakókappakstrinum og leiddi um tíma í kappakstrinum í Bandaríkjunum. 29. maí 2017 07:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Spænski ökuþórinn Fernando Alonso er óánægður með hvernig síðustu tímabil hjá McLaren-Honda hafa farið. Hann telur að vistaskiptin yfir frá Ferrari hafi skaðað feril hans.Alonso var upp á sitt besta fyrir um tíu árum og vann keppni ökuþóra í Formúlu 1 tvö ár í röð, 2005 og 2006, þegar hann keppti fyrir Renault. Alonso fór til Ferrari árið 2010 og var þar sigursæll þó hann hafi ekki náð að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í þeirra herbúðum. Hann ákvað svo að yfirgefa ítalska félagið og fara yfir til McLaren-Honda árið 2014.Mercedes hafa verið leiðandi í formúlunni undanfarin ár, og hélt Alonso að nýtt sameinað félag McLaren og Honda myndi geta veitt Mercedes einhvherja keppni. Svo fór ekki og hafa Ferrari styrkt sig í baráttunni á meðan McLaren-Honda hafa ekki náð á verðlaunapall í þrjú ár. „Það að ná ekki sigri er slæmt fyrir ferilinn, áhugann og hamingjuna. Það er það versta við síðustu ár,“ sagði Alonso í viðtali við SkySports. „Ég hef ekki unnið síðan 2013. Það er það versta, því þetta er ekki bara þessi síðustu þrjú ár. Á sama tíma eru aðrir ökuþórar eins og Nico Hulkenberg, Daniel Ricciardo og Max Verstappen, sem eru allir mjög hæfileikaríkir strákar og hafa bara náð tveimur eða þremur verðlaunasætum síðustu ár“ „Mercedes eru mjög sterkir og ríkja yfir okkur öllum, ásamt Ferrari, svo allir hinir ökuþórarnir eru í sömu stöðu og ég“.
Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00 Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Alonso: Sjöunda sæti er eins og gjöf í dag Lewis Hamilton náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun eftir afar spennandi tímatöku. Fernando Alonso kom einna helst á óvart með sjöunda sætinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 13. maí 2017 20:45 Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00 Alonso kláraði ekki í Indy 500 | Sjáðu ótrúlegan árekstur Fékk að sleppa Mónakókappakstrinum og leiddi um tíma í kappakstrinum í Bandaríkjunum. 29. maí 2017 07:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00
Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Alonso: Sjöunda sæti er eins og gjöf í dag Lewis Hamilton náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun eftir afar spennandi tímatöku. Fernando Alonso kom einna helst á óvart með sjöunda sætinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 13. maí 2017 20:45
Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00
Alonso kláraði ekki í Indy 500 | Sjáðu ótrúlegan árekstur Fékk að sleppa Mónakókappakstrinum og leiddi um tíma í kappakstrinum í Bandaríkjunum. 29. maí 2017 07:00