Get alltaf leitað í hlaupin Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. júlí 2017 09:00 Jón Sverrir ætlar að safna fé fyrir félagið Einstök börn í Reykjavíkurmaraþoninu. Vísir/Eyþór Jón Sverrir Árnason er að reima á sig hlaupaskóna og í þann veginn að taka á sprett. Hann æfir fyrir Reykjavíkurmaraþonið og ætlar að leggja þar 10 kílómetra að baki. Hann er nýorðinn 13 ára, á afmæli 28. júní.En af hverju ætlar hann að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu? Af því að mér finnst gaman að hlaupa og langaði að þakka félaginu Einstökum börnum fyrir allt sem það hefur gert fyrir mig, bróður minn og mömmu og pabba.Hefur þú tekið þátt áður? Já, nokkrum sinnum og það hefur alltaf verið jafn gaman. Ég safnaði 363.000 í fyrra fyrir félagið Einstök börn og núna langar mig að ná 750.000.Af hverju styrkir þú Einstök börn? Ég og bróðir minn erum með mjög sjaldgæfan, genatengdan og meðfæddan ónæmisgalla sem heitir CVID og ég er líka með mjög sjaldgæfan húðsjúkdóm sem heitir EAC.En ert hlaupagikkur samt! Já, mér finnst svakalega gaman að hlaupa og get alltaf leitað í hlaupin þó ég sé búinn að vera lasinn?Setur þú þér ákveðin markmið í maraþoninu? Ég vil komast í mark á innan við klukkustund.Ætlar þú að hlusta á tónlist á leiðinni? Já, mér finnst það hjálpa mér að halda einbeitingu.Hvernig tónlist er í uppáhaldi hjá þér? Bara alls konar, ég hlusta á flest.Hvað gerir þú helst í frístundum, annað en hlaupa? Spila körfubolta eða hjóla með vinum mínum, svo æfi ég badminton.Ætlar þú að flakka eitthvað í sumar? Ég verð nánast hverja helgi á Flúðum í sumar í útilegu. Pabbi minn og konan hans, Gerður, eru með hjólhýsi þar og amma mín og afi líka. Krakkar Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Enginn pilsner í pylsusoðinu hjá Bæjarins bestu Lífið Fleiri fréttir Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Sjá meira
Jón Sverrir Árnason er að reima á sig hlaupaskóna og í þann veginn að taka á sprett. Hann æfir fyrir Reykjavíkurmaraþonið og ætlar að leggja þar 10 kílómetra að baki. Hann er nýorðinn 13 ára, á afmæli 28. júní.En af hverju ætlar hann að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu? Af því að mér finnst gaman að hlaupa og langaði að þakka félaginu Einstökum börnum fyrir allt sem það hefur gert fyrir mig, bróður minn og mömmu og pabba.Hefur þú tekið þátt áður? Já, nokkrum sinnum og það hefur alltaf verið jafn gaman. Ég safnaði 363.000 í fyrra fyrir félagið Einstök börn og núna langar mig að ná 750.000.Af hverju styrkir þú Einstök börn? Ég og bróðir minn erum með mjög sjaldgæfan, genatengdan og meðfæddan ónæmisgalla sem heitir CVID og ég er líka með mjög sjaldgæfan húðsjúkdóm sem heitir EAC.En ert hlaupagikkur samt! Já, mér finnst svakalega gaman að hlaupa og get alltaf leitað í hlaupin þó ég sé búinn að vera lasinn?Setur þú þér ákveðin markmið í maraþoninu? Ég vil komast í mark á innan við klukkustund.Ætlar þú að hlusta á tónlist á leiðinni? Já, mér finnst það hjálpa mér að halda einbeitingu.Hvernig tónlist er í uppáhaldi hjá þér? Bara alls konar, ég hlusta á flest.Hvað gerir þú helst í frístundum, annað en hlaupa? Spila körfubolta eða hjóla með vinum mínum, svo æfi ég badminton.Ætlar þú að flakka eitthvað í sumar? Ég verð nánast hverja helgi á Flúðum í sumar í útilegu. Pabbi minn og konan hans, Gerður, eru með hjólhýsi þar og amma mín og afi líka.
Krakkar Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Enginn pilsner í pylsusoðinu hjá Bæjarins bestu Lífið Fleiri fréttir Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Sjá meira