Ólafía: Náði að halda mér rólegri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júlí 2017 08:35 Ólafía Þórunn. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var áængð að loknum þriðja keppnishring á Thornberry Creek Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni. Hún spilaði á fjórum höggum undir pari og er í 15.-22. sæti á tíu höggum undir pari samtals. „Ég var að slá ótrúlega vel af teig og náði að koma mér í góð færi. Ég náði líka að pútta mjög vel,“ sagði Ólafía eftir hringinn í gær. Hún segir það vissulega skemmtilegt að vera nálægt efstu konum þegar lokahringurinn hefst og að vera í færi á að blanda sér í baráttu um efstu sætin. „Öll reynslan af LPGA er byrjuð að skila sér og mér líður bara nokkuð vel. Ég náði að halda mér nokkuð rólegri í dag - ég þurfti bara að muna að borða og anda og fleira í þeim dúr,“ sagði hún og brosti. Ólafía sagði eftir PGA-meistaramótið um síðustu helgi að hún hefði gerð byrjendamistök þar. „Ég var ekki nógu dugleg að borða og svo var ég alveg að pissa á mig. Blóðsykurinn féll og það eru algjör byrjendamistök,“ sagði Ólafía þá. Hún missti fáein pútt í gær, þar af stutt pútt fyrir fugli á sautjándu holu eftir frábært teighögg. „Ég hefði kannski viljað vera ákveðnari í sumum púttum í dag. Ég tek því kannski nokkur pútt á æfingasvæðinu en svo ætla ég að hvíla mig.“ Ólafía hefur leik klukkan 14.39 að íslenskum tíma í dag og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 18.00 á Stöð 2 Sport 4. Golf Tengdar fréttir Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23 Ólafía í baráttu við þær bestu eftir frábæran hring Spilaði á 68 höggum á þriðja keppnisdegi og er á tíu höggum undir pari samtals. 8. júlí 2017 22:15 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var áængð að loknum þriðja keppnishring á Thornberry Creek Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni. Hún spilaði á fjórum höggum undir pari og er í 15.-22. sæti á tíu höggum undir pari samtals. „Ég var að slá ótrúlega vel af teig og náði að koma mér í góð færi. Ég náði líka að pútta mjög vel,“ sagði Ólafía eftir hringinn í gær. Hún segir það vissulega skemmtilegt að vera nálægt efstu konum þegar lokahringurinn hefst og að vera í færi á að blanda sér í baráttu um efstu sætin. „Öll reynslan af LPGA er byrjuð að skila sér og mér líður bara nokkuð vel. Ég náði að halda mér nokkuð rólegri í dag - ég þurfti bara að muna að borða og anda og fleira í þeim dúr,“ sagði hún og brosti. Ólafía sagði eftir PGA-meistaramótið um síðustu helgi að hún hefði gerð byrjendamistök þar. „Ég var ekki nógu dugleg að borða og svo var ég alveg að pissa á mig. Blóðsykurinn féll og það eru algjör byrjendamistök,“ sagði Ólafía þá. Hún missti fáein pútt í gær, þar af stutt pútt fyrir fugli á sautjándu holu eftir frábært teighögg. „Ég hefði kannski viljað vera ákveðnari í sumum púttum í dag. Ég tek því kannski nokkur pútt á æfingasvæðinu en svo ætla ég að hvíla mig.“ Ólafía hefur leik klukkan 14.39 að íslenskum tíma í dag og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 18.00 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Tengdar fréttir Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23 Ólafía í baráttu við þær bestu eftir frábæran hring Spilaði á 68 höggum á þriðja keppnisdegi og er á tíu höggum undir pari samtals. 8. júlí 2017 22:15 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23
Ólafía í baráttu við þær bestu eftir frábæran hring Spilaði á 68 höggum á þriðja keppnisdegi og er á tíu höggum undir pari samtals. 8. júlí 2017 22:15