Hljóp ein og varð Íslandsmeistari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2017 14:15 Arna Stefanía Guðmundsdóttir (til vinstri) var talin sigurstranglegust í hlaupinu í dag. mynd/frí Sara Hlín Jóhannsdóttir, hlaupakona úr Breiðabliki fædd árið 2000, varð í dag Íslandsmeistari í 400 metra grindahlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sara Hlín hljóp hringinn ein, en keppinautar hennar mættu ekki til leiks. Sara Hlín náði sínum besta árangri frá upphafi í dag þegar hún hljóp hringinn á 66,63 sekúndum. Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH var skráð til leiks í hlaupinu í dag og búist var við að hún færi með sigur af hólmi. Arna Stefanía er á leið á Evrópumót U23 um næstu helgi þar sem hún mun keppa í greininni. Meiri samkeppni var um gullverðlaunin karlamegin. Þar mættu allir þrír keppendurnir til leiks og hljóp Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR hraðast allra. Ívar fór hringinn á 53,30 sekúndum. Matthías Már Heiðarsson úr Fjölni varð í öðru sæti á 58,81 sekúndu og Árni Haukur Árnason, ÍR, hreppti bronsið. Hann hljóp á 60,43 sekúndum.Aníta Hinriksdóttir er fremsta hlaupakona Íslands.visir/epaAðal keppnisgrein Anítu Hinriksdóttur, 800 metra hlaup, var hlaupin í dag en Anítu var hvergi að sjá í dag. Hún kaus að keppa ekki á Meistaramótinu heldur er hún að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramót U23 um næstu helgi. Stúlkurnar sem mættu til leiks í dag voru allar yngri en 18 ára, fæddar 2000, 2001 og 2002. Yngsti keppandinn, Iðunn Björg Arnaldsdóttir fædd árið 2002, gerði sér lítið fyrir og sigraði hlaupið á 2:20,97 mínútum. Iðunn hleypur fyrir frjálsíþróttadeild ÍR. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Öll úrslit frá Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í dag á Selfossi. Mótinu lýkur á morgun. 8. júlí 2017 17:30 Arna Stefanía í öðru sæti 24. júní 2017 15:59 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Sara Hlín Jóhannsdóttir, hlaupakona úr Breiðabliki fædd árið 2000, varð í dag Íslandsmeistari í 400 metra grindahlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sara Hlín hljóp hringinn ein, en keppinautar hennar mættu ekki til leiks. Sara Hlín náði sínum besta árangri frá upphafi í dag þegar hún hljóp hringinn á 66,63 sekúndum. Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH var skráð til leiks í hlaupinu í dag og búist var við að hún færi með sigur af hólmi. Arna Stefanía er á leið á Evrópumót U23 um næstu helgi þar sem hún mun keppa í greininni. Meiri samkeppni var um gullverðlaunin karlamegin. Þar mættu allir þrír keppendurnir til leiks og hljóp Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR hraðast allra. Ívar fór hringinn á 53,30 sekúndum. Matthías Már Heiðarsson úr Fjölni varð í öðru sæti á 58,81 sekúndu og Árni Haukur Árnason, ÍR, hreppti bronsið. Hann hljóp á 60,43 sekúndum.Aníta Hinriksdóttir er fremsta hlaupakona Íslands.visir/epaAðal keppnisgrein Anítu Hinriksdóttur, 800 metra hlaup, var hlaupin í dag en Anítu var hvergi að sjá í dag. Hún kaus að keppa ekki á Meistaramótinu heldur er hún að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramót U23 um næstu helgi. Stúlkurnar sem mættu til leiks í dag voru allar yngri en 18 ára, fæddar 2000, 2001 og 2002. Yngsti keppandinn, Iðunn Björg Arnaldsdóttir fædd árið 2002, gerði sér lítið fyrir og sigraði hlaupið á 2:20,97 mínútum. Iðunn hleypur fyrir frjálsíþróttadeild ÍR.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Öll úrslit frá Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í dag á Selfossi. Mótinu lýkur á morgun. 8. júlí 2017 17:30 Arna Stefanía í öðru sæti 24. júní 2017 15:59 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Öll úrslit frá Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í dag á Selfossi. Mótinu lýkur á morgun. 8. júlí 2017 17:30