Birgir Leifur að leika vel í Danmörku Elías Orri Njarðarson skrifar 25. júní 2017 14:45 Birgir Leifur er að spila vel mynd/gsí Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék vel á seinasta hring sínum á Made in Danmark mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni. Birgir lék fyrst hring á 71 höggum, fór annan hringinn á 67 höggum og þann þriðja á 74 höggum. Birgir Leifur lék fjórða og seinasta hringinn á 67 höggum. Hann byrjaði vel, því að strax á annarri holu fékk Birgir örn en fékk síðan skolla á þriðju holunni. Birgir lék fyrstu níu holurnar á fjórum höggum undir pari en á síðari níu holunum lék hann gott golf og fékk einn fugl og átta pör. Birgir Leifur endaði mótið á níu höggum undir pari og situr í 11. sæti en þó eiga fleiri kylfingar eftir að klára hringinn og gæti því staða hans breyst. Hægt er að fylgjast með stöðutöflunni í mótinu hér. Golf Mest lesið Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék vel á seinasta hring sínum á Made in Danmark mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni. Birgir lék fyrst hring á 71 höggum, fór annan hringinn á 67 höggum og þann þriðja á 74 höggum. Birgir Leifur lék fjórða og seinasta hringinn á 67 höggum. Hann byrjaði vel, því að strax á annarri holu fékk Birgir örn en fékk síðan skolla á þriðju holunni. Birgir lék fyrstu níu holurnar á fjórum höggum undir pari en á síðari níu holunum lék hann gott golf og fékk einn fugl og átta pör. Birgir Leifur endaði mótið á níu höggum undir pari og situr í 11. sæti en þó eiga fleiri kylfingar eftir að klára hringinn og gæti því staða hans breyst. Hægt er að fylgjast með stöðutöflunni í mótinu hér.
Golf Mest lesið Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira