Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. júní 2017 12:27 Inna Svenningdal, Lisa Teige, Iman Meskini, Ulrikke Falch og Josefine Frida Pettersen í hlutverkum sínum sem Chris, Eva, Sana, Vilde og Noora. NRK Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM fór í loftið um liðna helgi og syrgja aðdáendur um allan heim vinina í Hartvig Nissen skólanum í Osló. Nú tekur við nýr kafli hjá leikarahópnum sem samanstendur af ungum áhugaleikurum sem flestir eru enn á unglingsaldri. En hvað ætli þau ætli að bralla núna? Iman Meskini sem fór með hlutverk Sönu sagðist í viðtali við Dagbladet að hún ætli að skrá sig í herinn og vera í burtu í eitt ár. Josefine Frida Pettersen, sem fór með hlutverk Nooru, er þegar með nokkur járn í eldinum og hefur meðal annars leikið í leikhúsuppfærslu af Hróa Hetti. Ulrikke Falch fór með hlutverk Vilde í þáttunum og hyggst setjast aftur á skólabekk. Hún útilokar þó ekki að snúa sér aftur að leiklistinni að námi loknu eða sinna báðu í einu. Inna Svenningdal stundaði nám í leiklist samhliða því að fara með hlutverk stelpu-Chris í þáttunum. Hún ætlar nú að stunda námið af fullum krafti en hún á enn tvö ár eftir.Tarjei Sandvik Moe og Henrik Holm í hlutverkum sínum sem Isak og Even.Mynd/NRKTarjei Sandvik Moe, sem fór með hlutverk Isaks ætlar að einbeita sér að söngleikjaferli sínum. Hann mun nú leika einn úr T-Bird klíkunni í söngleiknum Grease í uppsetningu í Noregi. Henrik Holm, sem áhorfendur þekkja betur sem Even, skrifaði í vor undir samning hjá umboðsskrifstofunni Panorama Agency og ætlar að halda áfram að leika. Marlon Langeland lék Jonas og segist hann ekki vera búinn að ákveða hvað taki við nú þear Skam er lokið. Hann segir þó að hlutverk hans í þáttunum hafi skapað mörg tækifæri. Thomas Hayes sem fór með hlutverk William hefur sagt að hann vilji halda áfram að einbeita sér að leikaraferli sínum. Hann hefur meðal annars leikið í þáttunum Elven og setur hann stefnuna á Hollywood. Saxha Kleber sem fór með hlutverk Mahdi ætlar að leggja leikaraferilinn á hilluna í bili. Hann ætlar þess í stað að starfa sem iðnaðarmaður. David Alexander Sjoholt sem fór með hlutverk Magnusar tekur ekki undir þetta en hann vill starfa áfram sem leikari, annað hvort í sjónvarpi eða kvikmyndum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar SKAM opinberuð Norska ríkissjónvarpið hefur nú hver verður í aðalhlutvekri í fjórðu og síðustu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. 7. apríl 2017 10:24 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Sjá meira
Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM fór í loftið um liðna helgi og syrgja aðdáendur um allan heim vinina í Hartvig Nissen skólanum í Osló. Nú tekur við nýr kafli hjá leikarahópnum sem samanstendur af ungum áhugaleikurum sem flestir eru enn á unglingsaldri. En hvað ætli þau ætli að bralla núna? Iman Meskini sem fór með hlutverk Sönu sagðist í viðtali við Dagbladet að hún ætli að skrá sig í herinn og vera í burtu í eitt ár. Josefine Frida Pettersen, sem fór með hlutverk Nooru, er þegar með nokkur járn í eldinum og hefur meðal annars leikið í leikhúsuppfærslu af Hróa Hetti. Ulrikke Falch fór með hlutverk Vilde í þáttunum og hyggst setjast aftur á skólabekk. Hún útilokar þó ekki að snúa sér aftur að leiklistinni að námi loknu eða sinna báðu í einu. Inna Svenningdal stundaði nám í leiklist samhliða því að fara með hlutverk stelpu-Chris í þáttunum. Hún ætlar nú að stunda námið af fullum krafti en hún á enn tvö ár eftir.Tarjei Sandvik Moe og Henrik Holm í hlutverkum sínum sem Isak og Even.Mynd/NRKTarjei Sandvik Moe, sem fór með hlutverk Isaks ætlar að einbeita sér að söngleikjaferli sínum. Hann mun nú leika einn úr T-Bird klíkunni í söngleiknum Grease í uppsetningu í Noregi. Henrik Holm, sem áhorfendur þekkja betur sem Even, skrifaði í vor undir samning hjá umboðsskrifstofunni Panorama Agency og ætlar að halda áfram að leika. Marlon Langeland lék Jonas og segist hann ekki vera búinn að ákveða hvað taki við nú þear Skam er lokið. Hann segir þó að hlutverk hans í þáttunum hafi skapað mörg tækifæri. Thomas Hayes sem fór með hlutverk William hefur sagt að hann vilji halda áfram að einbeita sér að leikaraferli sínum. Hann hefur meðal annars leikið í þáttunum Elven og setur hann stefnuna á Hollywood. Saxha Kleber sem fór með hlutverk Mahdi ætlar að leggja leikaraferilinn á hilluna í bili. Hann ætlar þess í stað að starfa sem iðnaðarmaður. David Alexander Sjoholt sem fór með hlutverk Magnusar tekur ekki undir þetta en hann vill starfa áfram sem leikari, annað hvort í sjónvarpi eða kvikmyndum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar SKAM opinberuð Norska ríkissjónvarpið hefur nú hver verður í aðalhlutvekri í fjórðu og síðustu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. 7. apríl 2017 10:24 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Sjá meira
Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar SKAM opinberuð Norska ríkissjónvarpið hefur nú hver verður í aðalhlutvekri í fjórðu og síðustu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. 7. apríl 2017 10:24
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30
SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04