Rose: Þarf að byrja vel og hafa hausinn í lagi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. júní 2017 22:30 Justin Rose. vísir/getty US Open í golfi hefst í vikunni og bestu kylfingar heims eru allir mættir á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Ólympíumeistarinn Justin Rose var fyrsti Bretinn í 43 ár til þess að vinna mótið er hann kom í hús á besta skorinu árið 2013. „Ég hef verið að spila síðustu tvo hringina á stórmótunum mjög vel síðan 2010 en ég þarf að koma mér í betri stöðu fyrir síðustu hringina,“ sagði Rose. „Það má ekki láta neitt fara í taugarnar á sér eins og sumir strákarnir gera er þeir kvarta yfir völlunum. Þetta er sérstakur golfvöllur og bandaríska golfsambandið er óhrætt við að bjóða upp á óhefðbundna velli. Maður verður bara að taka því og spila. Þetta hugarfar hjálpaði mér er ég vann mótið 2013. Hausinn þarf því að vera í lagi og ég verð að byrja vel.“ US Open er eina stórmótið sem Rose hefur unnið en hann var næstum búinn að vinna Masters fyrr á árinu er hann tapaði í umspili gegn Sergio Garcia. Mótið hefst á fimmtudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
US Open í golfi hefst í vikunni og bestu kylfingar heims eru allir mættir á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Ólympíumeistarinn Justin Rose var fyrsti Bretinn í 43 ár til þess að vinna mótið er hann kom í hús á besta skorinu árið 2013. „Ég hef verið að spila síðustu tvo hringina á stórmótunum mjög vel síðan 2010 en ég þarf að koma mér í betri stöðu fyrir síðustu hringina,“ sagði Rose. „Það má ekki láta neitt fara í taugarnar á sér eins og sumir strákarnir gera er þeir kvarta yfir völlunum. Þetta er sérstakur golfvöllur og bandaríska golfsambandið er óhrætt við að bjóða upp á óhefðbundna velli. Maður verður bara að taka því og spila. Þetta hugarfar hjálpaði mér er ég vann mótið 2013. Hausinn þarf því að vera í lagi og ég verð að byrja vel.“ US Open er eina stórmótið sem Rose hefur unnið en hann var næstum búinn að vinna Masters fyrr á árinu er hann tapaði í umspili gegn Sergio Garcia. Mótið hefst á fimmtudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira