Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2017 22:35 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skallar boltann frá. Marta og Sigríður Lára Garðarsdóttir fylgjast með. vísir/anton Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. Marta skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu. Hún slapp þá inn fyrir íslensku vörnina og setti boltann undir Guðbjörgu Gunnarsdóttur og í netið. Annars spilaði íslenska liðið vel í leiknum en nýtti ekki þau góðu færi sem það skapaði sér.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Laugardalsvelli í kvöld og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Byrjunarlið Íslands.vísir/antonByrjunarlið Brasilíu.vísir/antonHin 17 ára Agla María Albertsdóttir lét finna vel fyrir sér.vísir/antonFanndís Friðriksdóttir var ógnandi í leiknum.vísir/antonIngibjörg Sigurðardóttir lék sinn annan landsleik í kvöld.vísir/antonSigríður Lára fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma.vísir/antonSara Björk Gunnarsdóttir flikkar boltanum áfram.vísir/antonPacas var í sambastuði á Laugardalsvellinum.vísir/anton EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55 Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24 Freyr: Þetta er ótrúlegt „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. 13. júní 2017 21:16 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Sjá meira
Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. Marta skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu. Hún slapp þá inn fyrir íslensku vörnina og setti boltann undir Guðbjörgu Gunnarsdóttur og í netið. Annars spilaði íslenska liðið vel í leiknum en nýtti ekki þau góðu færi sem það skapaði sér.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Laugardalsvelli í kvöld og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Byrjunarlið Íslands.vísir/antonByrjunarlið Brasilíu.vísir/antonHin 17 ára Agla María Albertsdóttir lét finna vel fyrir sér.vísir/antonFanndís Friðriksdóttir var ógnandi í leiknum.vísir/antonIngibjörg Sigurðardóttir lék sinn annan landsleik í kvöld.vísir/antonSigríður Lára fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma.vísir/antonSara Björk Gunnarsdóttir flikkar boltanum áfram.vísir/antonPacas var í sambastuði á Laugardalsvellinum.vísir/anton
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55 Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24 Freyr: Þetta er ótrúlegt „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. 13. júní 2017 21:16 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Sjá meira
Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55
Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15
Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24
Freyr: Þetta er ótrúlegt „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. 13. júní 2017 21:16
Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40
Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15
Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20