Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Stefán Árni Pálsson skrifar 16. júní 2017 15:30 Búast má við hrikalegu fjöri í kvöld. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR22:00 Klose One [UK] 21:00 Special Guest [??] 20:00 Jimmy Maheras [US] 19:00 Harrimannn [UK] 17:30 Frímann b2b CasaNova [IS] 16:30 BenSól [IS] 15:00 Rix b2b Krbear [IS]* 14:00 Xiphi [UK] 13:00 French Toast [UK] 12:00 Kimou [NL]FENRIR22:00 Shades of Reykjavík [IS] 21:10 BIRNIR [IS] 20:15 Left Brain [US] 19:30 Lord Pusswhip [IS] 18:30 Tiny [IS] 17:30 Marteinn [IS] 16:30 SXSXSX [IS] 15:30 Skrattar [IS] 14:30 Gervisykur [IS] 13:45 Holy Hrafn [IS]GIMLI22:30 Pharoahe Monch with DJ Boogie Blind + DJ RD [UK/US] 21:20 Roots Manuva [UK] 20:00 Ata Kak [GH] 18:50 Glacier Mafia [IS] 17:45 Dave [UK] 16:30 GKR [IS] 15:45 Black Pox [IS] 15:00 Seint [IS]VALHÖLL22:00 Foo Fighters [US] 20:15 Richard Ashcroft [UK] 19:05 Agent Fresco [IS] 18:00 Högni [IS] 17:00 Vintage Caravan [IS] 16:00 Samantha Gibbs & Co [US] 15:00 Hórmónar [IS]HEL01:00 Dusky [UK] 00:00 Lane 8 [US] 22:30 Yotto [FI] 21:00 Cubicolor [NL] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets Secret Solstice Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Sjá meira
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR22:00 Klose One [UK] 21:00 Special Guest [??] 20:00 Jimmy Maheras [US] 19:00 Harrimannn [UK] 17:30 Frímann b2b CasaNova [IS] 16:30 BenSól [IS] 15:00 Rix b2b Krbear [IS]* 14:00 Xiphi [UK] 13:00 French Toast [UK] 12:00 Kimou [NL]FENRIR22:00 Shades of Reykjavík [IS] 21:10 BIRNIR [IS] 20:15 Left Brain [US] 19:30 Lord Pusswhip [IS] 18:30 Tiny [IS] 17:30 Marteinn [IS] 16:30 SXSXSX [IS] 15:30 Skrattar [IS] 14:30 Gervisykur [IS] 13:45 Holy Hrafn [IS]GIMLI22:30 Pharoahe Monch with DJ Boogie Blind + DJ RD [UK/US] 21:20 Roots Manuva [UK] 20:00 Ata Kak [GH] 18:50 Glacier Mafia [IS] 17:45 Dave [UK] 16:30 GKR [IS] 15:45 Black Pox [IS] 15:00 Seint [IS]VALHÖLL22:00 Foo Fighters [US] 20:15 Richard Ashcroft [UK] 19:05 Agent Fresco [IS] 18:00 Högni [IS] 17:00 Vintage Caravan [IS] 16:00 Samantha Gibbs & Co [US] 15:00 Hórmónar [IS]HEL01:00 Dusky [UK] 00:00 Lane 8 [US] 22:30 Yotto [FI] 21:00 Cubicolor [NL] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets
Secret Solstice Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Sjá meira