Gagnrýndi að karginn hafi verið sleginn en átti sjálfur í mestu vandræðum með hann | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2017 19:30 Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. Fyrir mótið kvörtuðu ýmsir kylfingar yfir því að karginn á Erin Hills vellinum væri of hár og báðu um að hann yrði sleginn. Rory McIlroy skaut hins vegar á þá sem létu hvað mest í sér heyra og sagði að bestu kylfingar í heimi ættu að ráða við þessar aðstæður. McIlroy átti hins vegar sjálfur í mestu vandræðum í háa grasinu eins og sjá má á myndbandinu í spilaranum hér að ofan. Bein útsending frá Opna bandaríska stendur nú yfir á Golfstöðinni. Umræður á Twitter fara fram undir kassamerkinu #365golf. Golf Tengdar fréttir Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29 Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30 Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45 Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. Fyrir mótið kvörtuðu ýmsir kylfingar yfir því að karginn á Erin Hills vellinum væri of hár og báðu um að hann yrði sleginn. Rory McIlroy skaut hins vegar á þá sem létu hvað mest í sér heyra og sagði að bestu kylfingar í heimi ættu að ráða við þessar aðstæður. McIlroy átti hins vegar sjálfur í mestu vandræðum í háa grasinu eins og sjá má á myndbandinu í spilaranum hér að ofan. Bein útsending frá Opna bandaríska stendur nú yfir á Golfstöðinni. Umræður á Twitter fara fram undir kassamerkinu #365golf.
Golf Tengdar fréttir Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29 Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30 Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45 Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29
Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30
Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45
Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45