Brooks Koepka kom, sá og sigraði á Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2017 00:15 Brooks Koepka endaði fjórum höggum á undan næstu mönnum. vísir/epa Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Hinn 27 ára gamli Koepka lék einstaklega vel á fjórða og síðasta hringnum í dag og kláraði hann á fimm höggum undir pari. Koepka lauk leik á 16 höggum undir pari, fjórum höggum á undan landa sínum, Brian Harman, og Japananum Hideki Matsuyama. Harman var með eins höggs forystu fyrir lokahringinn en missti Koepka fram úr sér í dag. Harman lék á parinu í dag og endaði á samtals 12 höggum undir pari. Matsuyama lék manna best í dag, eða á sex höggum undir pari. Englendingurinn Tommy Fleetwood endaði í 4. sæti á 11 höggum undir pari. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Hinn 27 ára gamli Koepka lék einstaklega vel á fjórða og síðasta hringnum í dag og kláraði hann á fimm höggum undir pari. Koepka lauk leik á 16 höggum undir pari, fjórum höggum á undan landa sínum, Brian Harman, og Japananum Hideki Matsuyama. Harman var með eins höggs forystu fyrir lokahringinn en missti Koepka fram úr sér í dag. Harman lék á parinu í dag og endaði á samtals 12 höggum undir pari. Matsuyama lék manna best í dag, eða á sex höggum undir pari. Englendingurinn Tommy Fleetwood endaði í 4. sæti á 11 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira