Sex gullverðlaun í sundi og frjálsum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2017 07:45 Hrafnhildur vann til tveggja gullverðlauna í gær. vísir/getty Íslenska íþróttafólkið vann til 14 verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Íslendingar fengu sex gull, sjö silfur og eitt brons. Ísland er áfram í 2. sæti á verðlaunatöflunni með 19 gull, 11 silfur og 11 brons. Lúxemborg trónir á toppnum með 62 verðlaunapeninga. Kýpur er svo í 3. sæti með 42 verðlaunapeninga.Verðlaun Íslands í gær:Sund Bryndís Rún Hansen fékk gullverðlaun í 50 metra skriðsundi á tímanum 26,22 sekúndum. Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk gullverðlaun í 100 metra bringusundi á tímanum 1:08,84. Bryndís Rún og Hrafnhildur voru einnig, ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur og Ingu Elínu Cryer, í íslensku sveitinni sem vann til gullverðlauna í 4x100m fjórsundi. Þær syntu á 4:10,50, voru 13 sekúndum á undan Kýpur og settu mótsmet. Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi karla, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Viktor Máni Vilbergsson, Ágúst Júlíusson og Aron Örn Stefánsson, unnu til silfurverðlauna. Þeir syntu á tímanum 3:47,67 og settu landsmet. Viktor Máni vann til silfurverðlauna í 100 metra bringusundi á tímanum 1:03,73. Eygló Ósk vann til bronsverðlauna í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:04,24.Frjálsar íþróttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir kom fyrst í mark í 400 metra grindahlaupi á tímanum 59,14 sekúndum. Hún var tæpum þremur sekúndum á undan næsta keppanda. Guðni Valur Guðnason vann til gullverðlauna í kringlukasti. Hann kastaði 59,98 metra. Arndís Ýr Hafþórsdóttir vann til gullverðlauna í 10 km hlaupi á tímanum 36:59:69. María Rún Gunnlaugsdóttir vann til silfurverðlauna í langstökki þegar hún stökk 5,53 metra. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 55,72 sekúndum. Ívar Kristinn Jasonarson vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 48,28 sekúndum. Hann vann einnig til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á tímanum 52,67 sekúndum. Ásdís Hjálmsdóttir vann til silfurverðlauna í kúluvarpi með kasti upp á 15,39 metra. Ólympíuleikar Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Landsliðin spila í Adidas næstu árin Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin í dag: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Sjá meira
Íslenska íþróttafólkið vann til 14 verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Íslendingar fengu sex gull, sjö silfur og eitt brons. Ísland er áfram í 2. sæti á verðlaunatöflunni með 19 gull, 11 silfur og 11 brons. Lúxemborg trónir á toppnum með 62 verðlaunapeninga. Kýpur er svo í 3. sæti með 42 verðlaunapeninga.Verðlaun Íslands í gær:Sund Bryndís Rún Hansen fékk gullverðlaun í 50 metra skriðsundi á tímanum 26,22 sekúndum. Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk gullverðlaun í 100 metra bringusundi á tímanum 1:08,84. Bryndís Rún og Hrafnhildur voru einnig, ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur og Ingu Elínu Cryer, í íslensku sveitinni sem vann til gullverðlauna í 4x100m fjórsundi. Þær syntu á 4:10,50, voru 13 sekúndum á undan Kýpur og settu mótsmet. Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi karla, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Viktor Máni Vilbergsson, Ágúst Júlíusson og Aron Örn Stefánsson, unnu til silfurverðlauna. Þeir syntu á tímanum 3:47,67 og settu landsmet. Viktor Máni vann til silfurverðlauna í 100 metra bringusundi á tímanum 1:03,73. Eygló Ósk vann til bronsverðlauna í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:04,24.Frjálsar íþróttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir kom fyrst í mark í 400 metra grindahlaupi á tímanum 59,14 sekúndum. Hún var tæpum þremur sekúndum á undan næsta keppanda. Guðni Valur Guðnason vann til gullverðlauna í kringlukasti. Hann kastaði 59,98 metra. Arndís Ýr Hafþórsdóttir vann til gullverðlauna í 10 km hlaupi á tímanum 36:59:69. María Rún Gunnlaugsdóttir vann til silfurverðlauna í langstökki þegar hún stökk 5,53 metra. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 55,72 sekúndum. Ívar Kristinn Jasonarson vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 48,28 sekúndum. Hann vann einnig til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á tímanum 52,67 sekúndum. Ásdís Hjálmsdóttir vann til silfurverðlauna í kúluvarpi með kasti upp á 15,39 metra.
Ólympíuleikar Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Landsliðin spila í Adidas næstu árin Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin í dag: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Sjá meira