Fótboltaheimurinn minnist Tioté Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2017 17:30 Cheick Tioté fagnar eina marki sínu fyrir Newcastle sem kom í 4-4 jafntefli gegn Arsenal. vísir/getty Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. Tioté hneig niður á æfingu kínverska B-deildarliðinu Bejiing Enterprises í dag. Hann var fluttur í snarhasti á sjúkrahús en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. Tioté lék í sjö ár með Newcastle, alls 156 leiki og skoraði eitt mark, í frægu 4-4 jafntefli gegn Arsenal 2011. Fílbeinsstrendingurinn gekk í raðir Bejiing Enterprises í febrúar og lék 11 leiki með liðinu í kínversku B-deildinni. Fjölmargir hafa minnst Tioté á Twitter í dag, þ.á.m. Alan Shearer, Vincent Kompany og Gary Lineker. Brot af þeim kveðjum má sjá hér að neðan.Devastating news of the death of Cheick Tiote. RIP.— Alan Shearer (@alanshearer) June 5, 2017 Dreadful news that Cheick Tioté has passed away. So young. So tragic.— Gary Lineker (@GaryLineker) June 5, 2017 Rest In Peace, Cheick Tioté, my condolences to his family and friendspic.twitter.com/ZDEXdG1rzt— Victor Wanyama (@VictorWanyama) June 5, 2017 I am speechless and so incredibly sad. Cheick Tioté was one of the nicest and toughest teammates I have ever had. Rest in peace brother.— Vincent Kompany (@VincentKompany) June 5, 2017 Gutted to hear the awful news about my former teammate Cheik Tiote today. Thoughts with his friends and family.— Stephen Harper (@steveharper37) June 5, 2017 may Allah gives grant you jannah brother Tiote— Demba Ba (@dembabafoot) June 5, 2017 We'll never forget you, Cheick.pic.twitter.com/c8aO6EyW5w— Newcastle United FC (@NUFC) June 5, 2017 Enski boltinn Fílabeinsströndin Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Sjá meira
Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. Tioté hneig niður á æfingu kínverska B-deildarliðinu Bejiing Enterprises í dag. Hann var fluttur í snarhasti á sjúkrahús en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. Tioté lék í sjö ár með Newcastle, alls 156 leiki og skoraði eitt mark, í frægu 4-4 jafntefli gegn Arsenal 2011. Fílbeinsstrendingurinn gekk í raðir Bejiing Enterprises í febrúar og lék 11 leiki með liðinu í kínversku B-deildinni. Fjölmargir hafa minnst Tioté á Twitter í dag, þ.á.m. Alan Shearer, Vincent Kompany og Gary Lineker. Brot af þeim kveðjum má sjá hér að neðan.Devastating news of the death of Cheick Tiote. RIP.— Alan Shearer (@alanshearer) June 5, 2017 Dreadful news that Cheick Tioté has passed away. So young. So tragic.— Gary Lineker (@GaryLineker) June 5, 2017 Rest In Peace, Cheick Tioté, my condolences to his family and friendspic.twitter.com/ZDEXdG1rzt— Victor Wanyama (@VictorWanyama) June 5, 2017 I am speechless and so incredibly sad. Cheick Tioté was one of the nicest and toughest teammates I have ever had. Rest in peace brother.— Vincent Kompany (@VincentKompany) June 5, 2017 Gutted to hear the awful news about my former teammate Cheik Tiote today. Thoughts with his friends and family.— Stephen Harper (@steveharper37) June 5, 2017 may Allah gives grant you jannah brother Tiote— Demba Ba (@dembabafoot) June 5, 2017 We'll never forget you, Cheick.pic.twitter.com/c8aO6EyW5w— Newcastle United FC (@NUFC) June 5, 2017
Enski boltinn Fílabeinsströndin Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Sjá meira