Iceland Airwaves tilkynnir fleiri listamenn: Sigrid, Michael Kiwanuka og Tappi Tíkarrass verða á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 12:30 Hin norska Sigrid kemur fram. vísir/getty Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynna 34 listamenn sem koma munu fram á hátíðinni í haust og bætast við áður tilkynnta listamenn. Meðal listamanna sem tilkynntir eru núna er hin norska Sigrid sem þykir eitt mesta efni sem komið hefur fram á Norðurlöndunum í langan tíma. Hún sló í gegn með laginu Don't kill my vibe og hér að neðan er linkur í hreint magnaðan flutning hennar á laginu hjá James Corden fyrir stuttu. Frá Bretlandi kemur Michael Kiwanuka sem þykir mikið efni. Lag hans Cold Little Heart er upphafslag þáttanna Pretty little liars sem sýndir voru á Stöð 2 nú vetur. Frá Malí koma Songhoy Blues en þeir eru meðal þeirra listamanna sem Damon Albarn kynnti eftir ferð sína til Malí fyrir nokkrum árum. Úr íslensku deildinni má nefna Alvia Islandia, Tappa Tíkarrass og For a minor Reflection. Heildarlisti listamanna sem kynntir eru núna: Alvia Islandia / Án / Andartak/ ANWIYCTi/ Bistro Boy / Bonzai (UK) / Cold / Deep Throat Choir (UK) / GDJYB (HK) / Gordi (AU) / For a Minor Reflection / Futuregrapher / HAM / Mikko Joensuu (FI) / Michael Kiwanuka (UK) / Frank Murder / Octal Industries / Ohm / Oðinn / Ozy -DJ set / Púlsvídd / Röskva / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Songhoy Blues (ML) / Subminimal / Tappi Tíkarrass / Thor / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK)Listamenn sem áður hafa verið kynntir: Arab Strap / Ásgeir / Sturla Atlas / Auður / aYia / Be Charlotte / Between Mountains / Soffía Björg / Billy Bragg / Childhood / Benjamin Clementine / Cyber / Halldór Eldjárn / Exos / Fleet Foxes / Emmsje Gauti / GKR / ГШ/Glintshake / Glowie / Gróa / Gurr / Aldous Harding / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / Alexander Jarl / JFDR / Jo Goes Hunting / Gunnar Jónsson Collider / Káryyn / KÁ-AKÁ / Kontinuum / Korter í Flog / Lonely Parade/ Ljósvaki / Ama Lou / Mahalia / Mammút / Kælan Mikla / Milkywhale / Daniel OG / Omotrack / Kelly Lee Owens / Phlegm / Lido Pimienta / Pink Street Boys / RuGl / Shame / Stefflon Don / Sycamore Tree / Tófa / Emiliana Torrini & The Colorist / Xylouris White / Guðrún ÝrIceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is. Airwaves Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynna 34 listamenn sem koma munu fram á hátíðinni í haust og bætast við áður tilkynnta listamenn. Meðal listamanna sem tilkynntir eru núna er hin norska Sigrid sem þykir eitt mesta efni sem komið hefur fram á Norðurlöndunum í langan tíma. Hún sló í gegn með laginu Don't kill my vibe og hér að neðan er linkur í hreint magnaðan flutning hennar á laginu hjá James Corden fyrir stuttu. Frá Bretlandi kemur Michael Kiwanuka sem þykir mikið efni. Lag hans Cold Little Heart er upphafslag þáttanna Pretty little liars sem sýndir voru á Stöð 2 nú vetur. Frá Malí koma Songhoy Blues en þeir eru meðal þeirra listamanna sem Damon Albarn kynnti eftir ferð sína til Malí fyrir nokkrum árum. Úr íslensku deildinni má nefna Alvia Islandia, Tappa Tíkarrass og For a minor Reflection. Heildarlisti listamanna sem kynntir eru núna: Alvia Islandia / Án / Andartak/ ANWIYCTi/ Bistro Boy / Bonzai (UK) / Cold / Deep Throat Choir (UK) / GDJYB (HK) / Gordi (AU) / For a Minor Reflection / Futuregrapher / HAM / Mikko Joensuu (FI) / Michael Kiwanuka (UK) / Frank Murder / Octal Industries / Ohm / Oðinn / Ozy -DJ set / Púlsvídd / Röskva / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Songhoy Blues (ML) / Subminimal / Tappi Tíkarrass / Thor / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK)Listamenn sem áður hafa verið kynntir: Arab Strap / Ásgeir / Sturla Atlas / Auður / aYia / Be Charlotte / Between Mountains / Soffía Björg / Billy Bragg / Childhood / Benjamin Clementine / Cyber / Halldór Eldjárn / Exos / Fleet Foxes / Emmsje Gauti / GKR / ГШ/Glintshake / Glowie / Gróa / Gurr / Aldous Harding / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / Alexander Jarl / JFDR / Jo Goes Hunting / Gunnar Jónsson Collider / Káryyn / KÁ-AKÁ / Kontinuum / Korter í Flog / Lonely Parade/ Ljósvaki / Ama Lou / Mahalia / Mammút / Kælan Mikla / Milkywhale / Daniel OG / Omotrack / Kelly Lee Owens / Phlegm / Lido Pimienta / Pink Street Boys / RuGl / Shame / Stefflon Don / Sycamore Tree / Tófa / Emiliana Torrini & The Colorist / Xylouris White / Guðrún ÝrIceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is.
Airwaves Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira