Iceland Airwaves tilkynnir fleiri listamenn: Sigrid, Michael Kiwanuka og Tappi Tíkarrass verða á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 12:30 Hin norska Sigrid kemur fram. vísir/getty Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynna 34 listamenn sem koma munu fram á hátíðinni í haust og bætast við áður tilkynnta listamenn. Meðal listamanna sem tilkynntir eru núna er hin norska Sigrid sem þykir eitt mesta efni sem komið hefur fram á Norðurlöndunum í langan tíma. Hún sló í gegn með laginu Don't kill my vibe og hér að neðan er linkur í hreint magnaðan flutning hennar á laginu hjá James Corden fyrir stuttu. Frá Bretlandi kemur Michael Kiwanuka sem þykir mikið efni. Lag hans Cold Little Heart er upphafslag þáttanna Pretty little liars sem sýndir voru á Stöð 2 nú vetur. Frá Malí koma Songhoy Blues en þeir eru meðal þeirra listamanna sem Damon Albarn kynnti eftir ferð sína til Malí fyrir nokkrum árum. Úr íslensku deildinni má nefna Alvia Islandia, Tappa Tíkarrass og For a minor Reflection. Heildarlisti listamanna sem kynntir eru núna: Alvia Islandia / Án / Andartak/ ANWIYCTi/ Bistro Boy / Bonzai (UK) / Cold / Deep Throat Choir (UK) / GDJYB (HK) / Gordi (AU) / For a Minor Reflection / Futuregrapher / HAM / Mikko Joensuu (FI) / Michael Kiwanuka (UK) / Frank Murder / Octal Industries / Ohm / Oðinn / Ozy -DJ set / Púlsvídd / Röskva / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Songhoy Blues (ML) / Subminimal / Tappi Tíkarrass / Thor / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK)Listamenn sem áður hafa verið kynntir: Arab Strap / Ásgeir / Sturla Atlas / Auður / aYia / Be Charlotte / Between Mountains / Soffía Björg / Billy Bragg / Childhood / Benjamin Clementine / Cyber / Halldór Eldjárn / Exos / Fleet Foxes / Emmsje Gauti / GKR / ГШ/Glintshake / Glowie / Gróa / Gurr / Aldous Harding / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / Alexander Jarl / JFDR / Jo Goes Hunting / Gunnar Jónsson Collider / Káryyn / KÁ-AKÁ / Kontinuum / Korter í Flog / Lonely Parade/ Ljósvaki / Ama Lou / Mahalia / Mammút / Kælan Mikla / Milkywhale / Daniel OG / Omotrack / Kelly Lee Owens / Phlegm / Lido Pimienta / Pink Street Boys / RuGl / Shame / Stefflon Don / Sycamore Tree / Tófa / Emiliana Torrini & The Colorist / Xylouris White / Guðrún ÝrIceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is. Airwaves Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynna 34 listamenn sem koma munu fram á hátíðinni í haust og bætast við áður tilkynnta listamenn. Meðal listamanna sem tilkynntir eru núna er hin norska Sigrid sem þykir eitt mesta efni sem komið hefur fram á Norðurlöndunum í langan tíma. Hún sló í gegn með laginu Don't kill my vibe og hér að neðan er linkur í hreint magnaðan flutning hennar á laginu hjá James Corden fyrir stuttu. Frá Bretlandi kemur Michael Kiwanuka sem þykir mikið efni. Lag hans Cold Little Heart er upphafslag þáttanna Pretty little liars sem sýndir voru á Stöð 2 nú vetur. Frá Malí koma Songhoy Blues en þeir eru meðal þeirra listamanna sem Damon Albarn kynnti eftir ferð sína til Malí fyrir nokkrum árum. Úr íslensku deildinni má nefna Alvia Islandia, Tappa Tíkarrass og For a minor Reflection. Heildarlisti listamanna sem kynntir eru núna: Alvia Islandia / Án / Andartak/ ANWIYCTi/ Bistro Boy / Bonzai (UK) / Cold / Deep Throat Choir (UK) / GDJYB (HK) / Gordi (AU) / For a Minor Reflection / Futuregrapher / HAM / Mikko Joensuu (FI) / Michael Kiwanuka (UK) / Frank Murder / Octal Industries / Ohm / Oðinn / Ozy -DJ set / Púlsvídd / Röskva / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Songhoy Blues (ML) / Subminimal / Tappi Tíkarrass / Thor / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK)Listamenn sem áður hafa verið kynntir: Arab Strap / Ásgeir / Sturla Atlas / Auður / aYia / Be Charlotte / Between Mountains / Soffía Björg / Billy Bragg / Childhood / Benjamin Clementine / Cyber / Halldór Eldjárn / Exos / Fleet Foxes / Emmsje Gauti / GKR / ГШ/Glintshake / Glowie / Gróa / Gurr / Aldous Harding / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / Alexander Jarl / JFDR / Jo Goes Hunting / Gunnar Jónsson Collider / Káryyn / KÁ-AKÁ / Kontinuum / Korter í Flog / Lonely Parade/ Ljósvaki / Ama Lou / Mahalia / Mammút / Kælan Mikla / Milkywhale / Daniel OG / Omotrack / Kelly Lee Owens / Phlegm / Lido Pimienta / Pink Street Boys / RuGl / Shame / Stefflon Don / Sycamore Tree / Tófa / Emiliana Torrini & The Colorist / Xylouris White / Guðrún ÝrIceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is.
Airwaves Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira