Stofnaður styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. júní 2017 22:30 Arnar Jónsson Aspar heitinn og Heiðdís Helga Aðalsteinsdóttir unnusta hans. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Jónssonar Aspar sem lést í kjölfar líkamsárásar í Mosfellsdal í gær. Arnar lætur eftir sig unnustu og tvær dætur. Heiðrún Eva Aðalsteinsdóttir er systir Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Hún auglýsti reikninginn á Facebook síðu sinni fyrr í kvöld. „Arnar var 39 ára gamall og átti allt lífið framundan. Hann lætur eftir sig unnustu og tvær dætur, sú eldri 14 ára og sú yngri aðeins 12 daga gömul. Það var fallegt að sjá á þessum stutta tíma sem hann átti með nýfæddri dóttur sinni, hvað hann var stoltur og góður faðir og hversu sterk tengsl mynduðust strax. Framtíð þeirra mæðgna hefur umturnast á einu augabragði og mikill kostnaður framundan við útför hans og í nánustu framtíð þeirra,“ skrifar Heiðrún. „Það hefur sýnt sig svo ótrúlega oft hvað íslenska þjóðin getur staðið vel saman og gert ótrúlegustu hluti. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til að styðja við þær mæðgur.“ Reikningurinn er í nafni Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Reikningsnúmerið er 528-14-405252 kt: 160588-2099. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Jónssonar Aspar sem lést í kjölfar líkamsárásar í Mosfellsdal í gær. Arnar lætur eftir sig unnustu og tvær dætur. Heiðrún Eva Aðalsteinsdóttir er systir Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Hún auglýsti reikninginn á Facebook síðu sinni fyrr í kvöld. „Arnar var 39 ára gamall og átti allt lífið framundan. Hann lætur eftir sig unnustu og tvær dætur, sú eldri 14 ára og sú yngri aðeins 12 daga gömul. Það var fallegt að sjá á þessum stutta tíma sem hann átti með nýfæddri dóttur sinni, hvað hann var stoltur og góður faðir og hversu sterk tengsl mynduðust strax. Framtíð þeirra mæðgna hefur umturnast á einu augabragði og mikill kostnaður framundan við útför hans og í nánustu framtíð þeirra,“ skrifar Heiðrún. „Það hefur sýnt sig svo ótrúlega oft hvað íslenska þjóðin getur staðið vel saman og gert ótrúlegustu hluti. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til að styðja við þær mæðgur.“ Reikningurinn er í nafni Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Reikningsnúmerið er 528-14-405252 kt: 160588-2099.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira