Þessi tíu atriði eru stranglega bönnuð í gæsunum og steggjunum Benedikt Bóas, Stefán Árni Pálsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 30. maí 2017 14:30 Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmálaheiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið. Þá var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. Aðalumræðuefnið að þessu sinni eru skemmtidagar sem Íslendingar þekkja helst sem steggjun eða gæsun. Umsjónarmenn þáttarins settust niður og sömdu tíu reglur um það hvað sé hreinlega bannað á þessum skemmtilegu dögum en hér að neðan má skoða listann í heild sinni.1. - Labba með stegginn hálfnakinn niður Laugaveginn og láta hann gera allskonar þrautir - ÓGEÐ!!!!!!!!2. - Vera með stjórnun og láta aðilann gera eitthvað bull í Kringlunni, með handfrjálsan búnað í eyranu.3. - Þegar stelpur láta búa til typpaköku. Elsti brandari mannkynssögunnar.4. - Fara með viðkomandi í sprey tan eða vaxa bringuhár.5. - Að reyna að drepa viðkomandi.6. - Láta viðkomandi halda á skilti sem stendur á „Ég er ekki lengur frjáls, knúsaðu mig“7. - Fara með stegginn í Gay Pride gönguna.8. - Fá Siggu Kling í gæsun. Svolítið þreytt, þó Sigga sé algjör meistari.9. – Plastboltarnir sem fólk fer inn í og neglir sér út um allt á Klambratúni10. – Ekki bjóða neinum utanaðkomandi í bústaðinn til að koma fram. Hann gæti tekið upp á því að fara ekki.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á 24. þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Að þessu sinni var Tryggvi Páll Tryggvason gestastjórnandi (@tryggvipall) ásamt Benedikti Bóas (benediktboas).Fylgist með Poppkastinu á Facebook hér. Poppkastið Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30 Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30 Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30 Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmálaheiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið. Þá var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. Aðalumræðuefnið að þessu sinni eru skemmtidagar sem Íslendingar þekkja helst sem steggjun eða gæsun. Umsjónarmenn þáttarins settust niður og sömdu tíu reglur um það hvað sé hreinlega bannað á þessum skemmtilegu dögum en hér að neðan má skoða listann í heild sinni.1. - Labba með stegginn hálfnakinn niður Laugaveginn og láta hann gera allskonar þrautir - ÓGEÐ!!!!!!!!2. - Vera með stjórnun og láta aðilann gera eitthvað bull í Kringlunni, með handfrjálsan búnað í eyranu.3. - Þegar stelpur láta búa til typpaköku. Elsti brandari mannkynssögunnar.4. - Fara með viðkomandi í sprey tan eða vaxa bringuhár.5. - Að reyna að drepa viðkomandi.6. - Láta viðkomandi halda á skilti sem stendur á „Ég er ekki lengur frjáls, knúsaðu mig“7. - Fara með stegginn í Gay Pride gönguna.8. - Fá Siggu Kling í gæsun. Svolítið þreytt, þó Sigga sé algjör meistari.9. – Plastboltarnir sem fólk fer inn í og neglir sér út um allt á Klambratúni10. – Ekki bjóða neinum utanaðkomandi í bústaðinn til að koma fram. Hann gæti tekið upp á því að fara ekki.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á 24. þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Að þessu sinni var Tryggvi Páll Tryggvason gestastjórnandi (@tryggvipall) ásamt Benedikti Bóas (benediktboas).Fylgist með Poppkastinu á Facebook hér.
Poppkastið Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30 Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30 Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30 Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30
Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30
Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30
Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30