Íslenskur svaramaður hneykslaði brúðkaupsgesti Pippu og líkti henni við tík brúðgumans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2017 19:54 Hjónin James Matthews og Pippa Middleton lukkuleg eftir athöfnina. Vísir/AFP Íslenskur svaramaður vakti hneykslan í brúðkaupi Pippu Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, og bankamannsins James Matthews nú á dögunum með því sem þótti afar dónaleg ræða til heiðurs brúðhjónunum. Í hópi gesta voru meðal annars Vilhjálmur Bretaprins og Katrín sjálf, ásamt Harry bretaprins og fleiri fyrirmönnum úr bresku hirðinni. Hinn íslenski svaramaður er Justin Johannessen, en hann er náinn vinur brúðgumans og hafa þeir meðal annars tekið þátt saman í hjólreiðamaraþoni um Ameríku. Um er að ræða bróðurson Lofts Jóhannessonar, eins ríkasta núlifandi íslendingsins. Justin stóð upp og hóf ræðu sína um hálf tólfleytið eftir að gestir höfðu lokið við fimm rétta máltíð sína en ræðan þótti afar klúr. Líkti Justin Markús meðal annars brúðurinni við tíkina Rafa, sem er í eigu brúðgumans. „Nú til ástarinnar í lífi James: Hinnar fallegu, ærslafullu, tryggu, hlýðnu, með frábæran afturenda. En nóg um tíkina hans James, ég er hingað kominn til þess að ræða Pippu.“ Þá grínaðist Justin með brúðkaupsferð brúðhjónanna með orðagríni, en þýðing brandarans glatast ef hann er þýddur. „With the wedding shadowed in secrecy, I can reveal, and wish the bride and groom a happy honeymoon in North Wales. At least that's where I presume they are going as I heard Spencer saying that after the wedding, he [James] was going to Bangor for two weeks. Enjoy the Welsh coast, guys.“ Að sögn fjölmiðla var ræðan þó ekki einungis klúr heldur fór Justin einnig fögrum orðum um Pippu og sagði hana vera „fullkomna,“ en samband þeirra væri vitnisburður um „djúpa og raunverulega ást.“ Kóngafólk Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Íslenskur svaramaður vakti hneykslan í brúðkaupi Pippu Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, og bankamannsins James Matthews nú á dögunum með því sem þótti afar dónaleg ræða til heiðurs brúðhjónunum. Í hópi gesta voru meðal annars Vilhjálmur Bretaprins og Katrín sjálf, ásamt Harry bretaprins og fleiri fyrirmönnum úr bresku hirðinni. Hinn íslenski svaramaður er Justin Johannessen, en hann er náinn vinur brúðgumans og hafa þeir meðal annars tekið þátt saman í hjólreiðamaraþoni um Ameríku. Um er að ræða bróðurson Lofts Jóhannessonar, eins ríkasta núlifandi íslendingsins. Justin stóð upp og hóf ræðu sína um hálf tólfleytið eftir að gestir höfðu lokið við fimm rétta máltíð sína en ræðan þótti afar klúr. Líkti Justin Markús meðal annars brúðurinni við tíkina Rafa, sem er í eigu brúðgumans. „Nú til ástarinnar í lífi James: Hinnar fallegu, ærslafullu, tryggu, hlýðnu, með frábæran afturenda. En nóg um tíkina hans James, ég er hingað kominn til þess að ræða Pippu.“ Þá grínaðist Justin með brúðkaupsferð brúðhjónanna með orðagríni, en þýðing brandarans glatast ef hann er þýddur. „With the wedding shadowed in secrecy, I can reveal, and wish the bride and groom a happy honeymoon in North Wales. At least that's where I presume they are going as I heard Spencer saying that after the wedding, he [James] was going to Bangor for two weeks. Enjoy the Welsh coast, guys.“ Að sögn fjölmiðla var ræðan þó ekki einungis klúr heldur fór Justin einnig fögrum orðum um Pippu og sagði hana vera „fullkomna,“ en samband þeirra væri vitnisburður um „djúpa og raunverulega ást.“
Kóngafólk Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira