Roger Moore er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2017 13:21 Roger Moore. Vísir/GEtty Leikarinn Roger Moore er dáinn. Hann var 89 ára gamall og lést hann vegna krabbameins. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið ofurnjósnarann James Bond um skeið, en undanfarin ár hafði hann unnið ötult starf fyrir UNICEF. Börn hans sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að Moore hafi dáið í Sviss eftir skamma en hugrakka baráttu við krabbamein. Samkvæmt IMDB mun Moore hafa leikið í 92 kvikmyndum, þáttum og fleiru allt frá 1945 til ársins 2016. Hann lék James Bond alls sjö sinnum á árunum 1973 til 1985. „Þakka þér pabbi fyrir að vera þú, og að vera svo mörgum mikilvægur,“ segja börnin hans í tilkynningunni sem sjá má hér að neðan.With the heaviest of hearts, we must share the awful news that our father, Sir Roger Moore, passed away today. We are all devastated. pic.twitter.com/6dhiA6dnVg— Sir Roger Moore (@sirrogermoore) May 23, 2017 Hér má sjá viðtal sem tekið var við Moore í fyrra. Hér er svo viðtal við Moore þegar hann var að leika í Spy Who Loved Me. Andlát James Bond Tengdar fréttir Roger Morre fær stjörnu í frægðarstéttina James Bond leikarinn Roger Moore var í gær heiðraður með stjörnu í frægðarstéttina í Los Angeles og mun hann vera stjarna númer 2.350 sem hlýtur þann heiður. Pierce Brosnan sem lék Bond á árunum 1995 til 2002 er eini Bondleikarinn sem hefur hlotið sama heiður. 12. október 2007 12:09 Roger Moore: James Bond á aldrei að vera svartur, samkynhneigður eða kona Mikil umræða hefur verið undanfarna mánuði um það hver eigi að leysa Daniel Craig af sem næsti James Bond. 28. október 2015 17:30 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Leikarinn Roger Moore er dáinn. Hann var 89 ára gamall og lést hann vegna krabbameins. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið ofurnjósnarann James Bond um skeið, en undanfarin ár hafði hann unnið ötult starf fyrir UNICEF. Börn hans sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að Moore hafi dáið í Sviss eftir skamma en hugrakka baráttu við krabbamein. Samkvæmt IMDB mun Moore hafa leikið í 92 kvikmyndum, þáttum og fleiru allt frá 1945 til ársins 2016. Hann lék James Bond alls sjö sinnum á árunum 1973 til 1985. „Þakka þér pabbi fyrir að vera þú, og að vera svo mörgum mikilvægur,“ segja börnin hans í tilkynningunni sem sjá má hér að neðan.With the heaviest of hearts, we must share the awful news that our father, Sir Roger Moore, passed away today. We are all devastated. pic.twitter.com/6dhiA6dnVg— Sir Roger Moore (@sirrogermoore) May 23, 2017 Hér má sjá viðtal sem tekið var við Moore í fyrra. Hér er svo viðtal við Moore þegar hann var að leika í Spy Who Loved Me.
Andlát James Bond Tengdar fréttir Roger Morre fær stjörnu í frægðarstéttina James Bond leikarinn Roger Moore var í gær heiðraður með stjörnu í frægðarstéttina í Los Angeles og mun hann vera stjarna númer 2.350 sem hlýtur þann heiður. Pierce Brosnan sem lék Bond á árunum 1995 til 2002 er eini Bondleikarinn sem hefur hlotið sama heiður. 12. október 2007 12:09 Roger Moore: James Bond á aldrei að vera svartur, samkynhneigður eða kona Mikil umræða hefur verið undanfarna mánuði um það hver eigi að leysa Daniel Craig af sem næsti James Bond. 28. október 2015 17:30 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Roger Morre fær stjörnu í frægðarstéttina James Bond leikarinn Roger Moore var í gær heiðraður með stjörnu í frægðarstéttina í Los Angeles og mun hann vera stjarna númer 2.350 sem hlýtur þann heiður. Pierce Brosnan sem lék Bond á árunum 1995 til 2002 er eini Bondleikarinn sem hefur hlotið sama heiður. 12. október 2007 12:09
Roger Moore: James Bond á aldrei að vera svartur, samkynhneigður eða kona Mikil umræða hefur verið undanfarna mánuði um það hver eigi að leysa Daniel Craig af sem næsti James Bond. 28. október 2015 17:30