Costco miklu ódýrari í bílavörum Finnur Thorlacius skrifar 24. maí 2017 16:36 FÍB stendur vörð um bíleigandann. FÍB heldur verðkönnuninni áfram bifreiðaeigendum til leiðbeiningar og kannaði verð á mótorolíum, rafgeymum og á gluggahreini. Sú athugun leiðir í ljós að þessar vörur eru mun ódýrari í Costco en hjá öðrum söluaðilum þegar nákvæmlega sömu vörur eru bornar saman í könnunni. Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. Þá munar allt að 79% á verði rafgeyma. Nokkur dæmi um mismun á verði má sjá hér að neðan.Eins og hér sést munar miklu á verði í Costco og hjá öðrum seljendum sömu vara hér á landi. Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent
FÍB heldur verðkönnuninni áfram bifreiðaeigendum til leiðbeiningar og kannaði verð á mótorolíum, rafgeymum og á gluggahreini. Sú athugun leiðir í ljós að þessar vörur eru mun ódýrari í Costco en hjá öðrum söluaðilum þegar nákvæmlega sömu vörur eru bornar saman í könnunni. Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. Þá munar allt að 79% á verði rafgeyma. Nokkur dæmi um mismun á verði má sjá hér að neðan.Eins og hér sést munar miklu á verði í Costco og hjá öðrum seljendum sömu vara hér á landi.
Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent