Tvennskonar meiðsli halda Guðbjörgu frá keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 22:33 Guðbjörg Gunnarsdóttir. Vísir/Getty Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Guðbjörg er að glíma við tvennskonar meiðsli. Hún meiddist fyrst á nára í leik á móti Kvarnsveden og svo lenti hún í hryllilegri tæklingu í leik á móti Kristianstad sem kostaði hana meðal annars sjö spor á hendi. „Ég gerði allt sem ég gat til að vera með a móti LB07 en það gekk ekki. Nárinn var ekki góður og hrikalega sársaukafullt að lenda á hendinni,“ sagði Guðbjörg í stuttu spjalli við Vísi. „Ég tók út saumana i gær og er enn ekki góð í náranum. Ég hefði getað komið inn í leiknum í dag án þess að sparka og þess vegna fékk ég að fara með og vera á bekknum,“ segir Guðbjörg sem sá þá lið sitt tapa 4-1 á móti Vittsjö. „Ég vona að ég sé klár i næsta leik en ætla ekki að taka séns á að þetta verði alvöru tognun. Ég vona ég spili á sunnudaginn en ef ekki á sunnudag þá á miðvikudaginn, sagði Guðbjörg. Djurgården hefur saknað hennar í síðustu tveimur leikjum en þeir hafa báðir tapast og mótherjarnir hafa skorað í þeim sex mörk eða næstum helming þeirra marka sem Djurgården liðið hefur fengið á sig í fyrstu sjö umferðunum á tímabilinu. EM 2017 í Hollandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Guðbjörg er að glíma við tvennskonar meiðsli. Hún meiddist fyrst á nára í leik á móti Kvarnsveden og svo lenti hún í hryllilegri tæklingu í leik á móti Kristianstad sem kostaði hana meðal annars sjö spor á hendi. „Ég gerði allt sem ég gat til að vera með a móti LB07 en það gekk ekki. Nárinn var ekki góður og hrikalega sársaukafullt að lenda á hendinni,“ sagði Guðbjörg í stuttu spjalli við Vísi. „Ég tók út saumana i gær og er enn ekki góð í náranum. Ég hefði getað komið inn í leiknum í dag án þess að sparka og þess vegna fékk ég að fara með og vera á bekknum,“ segir Guðbjörg sem sá þá lið sitt tapa 4-1 á móti Vittsjö. „Ég vona að ég sé klár i næsta leik en ætla ekki að taka séns á að þetta verði alvöru tognun. Ég vona ég spili á sunnudaginn en ef ekki á sunnudag þá á miðvikudaginn, sagði Guðbjörg. Djurgården hefur saknað hennar í síðustu tveimur leikjum en þeir hafa báðir tapast og mótherjarnir hafa skorað í þeim sex mörk eða næstum helming þeirra marka sem Djurgården liðið hefur fengið á sig í fyrstu sjö umferðunum á tímabilinu.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54