Ólafía Þórunn sló lengra en púttaði verr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2017 12:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir undirbýr pútt. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía lék á 75 höggum í gær, 3 höggum yfir pari, eftir að hafa verið undir pari á fyrstu tveimur hringunum þegar hún lék á 69 (-3) og 71 (-1) höggi. Ólafía Þórunn er í 70. sæti fyrir lokadaginn og hefur leik klukkan 9.00 að staðartíma í Michigan sem er klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Það er fróðlegt að skoða aðeins tölfræði Ólafíu frá því í gær. Hún sló sem dæmi mun lengra en fyrstu tvo dagana. Ólafía sló að meðaltali 255,5 yarda eða rúma 233 metra á þriðja hringnum en hafði slegið að meðaltali 248 og 246,5 jarda í upphafshöggum sínum á fyrstu tveimur hringunum. Ólafíu gekk einnig betur að hitta brautina á þriðja hringnum, 12 af 14, en á fyrstu tveimur þegar hún hitti 18 af 28 brautum samanlagt. Það voru hinsvegar púttin sem voru að stríða okkar konu. Ólafía púttaði alls 32 sinnum á þriðja hringnum en það voru sem dæmi sjö fleiri pútt en daginn áður og þrjú fleiri pútt en á fyrsta degi. Golf Tengdar fréttir Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46 Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27 Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32 Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía lék á 75 höggum í gær, 3 höggum yfir pari, eftir að hafa verið undir pari á fyrstu tveimur hringunum þegar hún lék á 69 (-3) og 71 (-1) höggi. Ólafía Þórunn er í 70. sæti fyrir lokadaginn og hefur leik klukkan 9.00 að staðartíma í Michigan sem er klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Það er fróðlegt að skoða aðeins tölfræði Ólafíu frá því í gær. Hún sló sem dæmi mun lengra en fyrstu tvo dagana. Ólafía sló að meðaltali 255,5 yarda eða rúma 233 metra á þriðja hringnum en hafði slegið að meðaltali 248 og 246,5 jarda í upphafshöggum sínum á fyrstu tveimur hringunum. Ólafíu gekk einnig betur að hitta brautina á þriðja hringnum, 12 af 14, en á fyrstu tveimur þegar hún hitti 18 af 28 brautum samanlagt. Það voru hinsvegar púttin sem voru að stríða okkar konu. Ólafía púttaði alls 32 sinnum á þriðja hringnum en það voru sem dæmi sjö fleiri pútt en daginn áður og þrjú fleiri pútt en á fyrsta degi.
Golf Tengdar fréttir Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46 Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27 Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32 Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46
Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27
Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32
Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11