Jón Gnarr er stoltur meðlimur Costco-fjölskyldunnar Jakob Bjarnar skrifar 29. maí 2017 14:26 Jón Gnarr segir það lúðalegt að fara í Bónus, en töff að fara í Costco. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, gerði það heyrinkunnugt á Facebook nú fyrir stundu að hann fór í Costco í morgun. „Byrjaði daginn snemma og fór í Costco. Var mættur snemma þannig að það var ekki löng bið. Ég fór þarna um allt og reyndi að skoða sem flest. verð bara að segja að mér leist alveg rosalega vel á þetta,“ segir fyrrverandi borgarstjóri upprifinn.Var Target-maður úti í Bandaríkjunum Jón segist, þrátt fyrir að hafa verið búsettur úti í Bandaríkjunum, Texas nánar tiltekið, aldrei hafa áður komið í Costco. Hann segist hafa verið meiri Target-maður en annað. „Það sem kom mér einna mest á óvart voru gæðin, mjög mikið af solid, góðu stöffi þótt auðvitað sé drasl inná milli. Verðið er líka allt annað en maður á að venjast á Íslandi. Fann Seba med sápu, sem hefur ekki fengist hér á landi í mörg ár. Ég mun nú beina öllum mínum stóinnkaupum í Costco í framtíðinni og mun líka reyna að forðast að kaupa eldsneyti annarsstaðar,“ segir Jón Gnarr.Bónus-lúðar og Costco-töffarar Ekki hefur farið fram hjá nokkrum manni að ýmsum finnst nóg um umfjöllun um Costco og ýmsir vilja gera grín að þeim sem fara í Costco. Elísabet Ólafsdóttir bendir á þetta en Jón, sem er í miklu stuði eftir Costco-túrinn, gefur ekkert fyrir það. „Já, sko það er ekki hægt að vera töff í Bónus, þú ert bara lúði um leið og þú labbar þar inn. Johnny Depp gæti ekki einu sinni haldið kúlinu þar jafnvel þótt hann væri í kjötkælinum. En þú getur verið töff í Costco því það er svo mikið erlendis og með kortið ertu hluti af heild og meðlimur í Costco-fjölskyldunni. Það er engin Bónus-fjölskylda eða allavegana enginn sem vill tilheyra þeirri fjölskyldu,“ segir Jón Gnarr. Costco Tengdar fréttir Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56 Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54 Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02 Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. 28. maí 2017 21:53 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, gerði það heyrinkunnugt á Facebook nú fyrir stundu að hann fór í Costco í morgun. „Byrjaði daginn snemma og fór í Costco. Var mættur snemma þannig að það var ekki löng bið. Ég fór þarna um allt og reyndi að skoða sem flest. verð bara að segja að mér leist alveg rosalega vel á þetta,“ segir fyrrverandi borgarstjóri upprifinn.Var Target-maður úti í Bandaríkjunum Jón segist, þrátt fyrir að hafa verið búsettur úti í Bandaríkjunum, Texas nánar tiltekið, aldrei hafa áður komið í Costco. Hann segist hafa verið meiri Target-maður en annað. „Það sem kom mér einna mest á óvart voru gæðin, mjög mikið af solid, góðu stöffi þótt auðvitað sé drasl inná milli. Verðið er líka allt annað en maður á að venjast á Íslandi. Fann Seba med sápu, sem hefur ekki fengist hér á landi í mörg ár. Ég mun nú beina öllum mínum stóinnkaupum í Costco í framtíðinni og mun líka reyna að forðast að kaupa eldsneyti annarsstaðar,“ segir Jón Gnarr.Bónus-lúðar og Costco-töffarar Ekki hefur farið fram hjá nokkrum manni að ýmsum finnst nóg um umfjöllun um Costco og ýmsir vilja gera grín að þeim sem fara í Costco. Elísabet Ólafsdóttir bendir á þetta en Jón, sem er í miklu stuði eftir Costco-túrinn, gefur ekkert fyrir það. „Já, sko það er ekki hægt að vera töff í Bónus, þú ert bara lúði um leið og þú labbar þar inn. Johnny Depp gæti ekki einu sinni haldið kúlinu þar jafnvel þótt hann væri í kjötkælinum. En þú getur verið töff í Costco því það er svo mikið erlendis og með kortið ertu hluti af heild og meðlimur í Costco-fjölskyldunni. Það er engin Bónus-fjölskylda eða allavegana enginn sem vill tilheyra þeirri fjölskyldu,“ segir Jón Gnarr.
Costco Tengdar fréttir Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56 Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54 Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02 Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. 28. maí 2017 21:53 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56
Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54
Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02
Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. 28. maí 2017 21:53