Grátandi og með gæsahúð: „Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2017 10:45 Auglýsing Icelandair fyrir EM kvenna í fótbolta vakti mikil viðbrögð á Twitter í gær. Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Auglýsingin var frumsýnd í einu af auglýsingahléunum Eurovision en eins og flestum ætti að vera kunnugt komst Svala okkar Björgvins ekki áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fram fara á laugardaginn. Lífleg umræða er jafnan á Twitter yfir Eurovision undir myllumerkinu #12stig og var engin undantekning á því í gær. Icelandair-auglýsingin tók þó yfir miðilinn um tíma en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um auglýsinguna.Já okei ég fór bara að gráta yfir @Icelandair auglýsingunni #12stig— Auður Kolbrá (@AudurKolbra) May 9, 2017 Ég man ekki eftir Icelandair auglýsingu sem hefur ekki fengið mig til að fara að grenja.#12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) May 9, 2017 Hingað til fara einu 12 stig kvöldsins til #Icelandair. #girlpower #12stig— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) May 9, 2017 Besta atriðið í kvöld klárlega iceland air auglýsingin fyrir EM kvenna #12stig #fotboltinet— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) May 9, 2017 Ok vá @Icelandair, eitt orð: GÆSAHÚÐ! #áframstelpur #12stig— Sigrún Ásta (@sigrunastae) May 9, 2017 Litla fótboltastelpuhjartað mitt grenjaði yfir þessari Icelandair auglýsingu #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) May 9, 2017 Gjörsamlega geggjuð og grjóthörð auglýsing frá Icelandair. Vá Hrikalega er ég spennt fyrir EM!— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) May 9, 2017 Ekki liðnar 5 mín eftir að auglýsingin fór í loftið þar til @Icelandair var búið að senda póst og reyna að selja mér EM. Vel gert. #12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 9, 2017 Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram!!#12stig— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) May 9, 2017 Eiginlega alveg ömurlegt hvað maður tengir mikið við þetta. Fáránlega vel gert. Sigurvegari kvöldsins er @Icelandair https://t.co/FGtPTg6y43— Fanney Birna (@fanneybj) May 9, 2017 Sterk liðsheild. Sterkir einstaklingar. Framundan er EM 2017 í Hollandi. Óstöðvandi #FyrirÍsland pic.twitter.com/zg9Gq3owvA— Icelandair (@Icelandair) May 9, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Auglýsingin var frumsýnd í einu af auglýsingahléunum Eurovision en eins og flestum ætti að vera kunnugt komst Svala okkar Björgvins ekki áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fram fara á laugardaginn. Lífleg umræða er jafnan á Twitter yfir Eurovision undir myllumerkinu #12stig og var engin undantekning á því í gær. Icelandair-auglýsingin tók þó yfir miðilinn um tíma en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um auglýsinguna.Já okei ég fór bara að gráta yfir @Icelandair auglýsingunni #12stig— Auður Kolbrá (@AudurKolbra) May 9, 2017 Ég man ekki eftir Icelandair auglýsingu sem hefur ekki fengið mig til að fara að grenja.#12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) May 9, 2017 Hingað til fara einu 12 stig kvöldsins til #Icelandair. #girlpower #12stig— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) May 9, 2017 Besta atriðið í kvöld klárlega iceland air auglýsingin fyrir EM kvenna #12stig #fotboltinet— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) May 9, 2017 Ok vá @Icelandair, eitt orð: GÆSAHÚÐ! #áframstelpur #12stig— Sigrún Ásta (@sigrunastae) May 9, 2017 Litla fótboltastelpuhjartað mitt grenjaði yfir þessari Icelandair auglýsingu #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) May 9, 2017 Gjörsamlega geggjuð og grjóthörð auglýsing frá Icelandair. Vá Hrikalega er ég spennt fyrir EM!— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) May 9, 2017 Ekki liðnar 5 mín eftir að auglýsingin fór í loftið þar til @Icelandair var búið að senda póst og reyna að selja mér EM. Vel gert. #12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 9, 2017 Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram!!#12stig— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) May 9, 2017 Eiginlega alveg ömurlegt hvað maður tengir mikið við þetta. Fáránlega vel gert. Sigurvegari kvöldsins er @Icelandair https://t.co/FGtPTg6y43— Fanney Birna (@fanneybj) May 9, 2017 Sterk liðsheild. Sterkir einstaklingar. Framundan er EM 2017 í Hollandi. Óstöðvandi #FyrirÍsland pic.twitter.com/zg9Gq3owvA— Icelandair (@Icelandair) May 9, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira