Kim sá yngsti til að vinna Players Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 08:00 Kim kátur með verðlaunagripinn í gær. vísir/getty Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. Þessi 21 árs gamli strákur gerði engin mistök á lokahringnum og kom í mark á 69 höggum. Hann endaði á 10 höggum undir pari og varð þremur höggum á undan Ian Poulter og Louis Oosthuizen. Fyrir þennan magnaða árangur fékk Kim um 200 milljónir króna í verðlaunafé. Þetta er annar sigur Kim á PGA-mótaröðinni og hann er aðeins fjórði kylfingurinn sem nær tveimur sigrum fyrir 22 ára aldurinn. Hinir eru Tiger Woods, Sergio Garcia og Jordan Spieth. Ekki ónýtur félagsskapur það. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. Þessi 21 árs gamli strákur gerði engin mistök á lokahringnum og kom í mark á 69 höggum. Hann endaði á 10 höggum undir pari og varð þremur höggum á undan Ian Poulter og Louis Oosthuizen. Fyrir þennan magnaða árangur fékk Kim um 200 milljónir króna í verðlaunafé. Þetta er annar sigur Kim á PGA-mótaröðinni og hann er aðeins fjórði kylfingurinn sem nær tveimur sigrum fyrir 22 ára aldurinn. Hinir eru Tiger Woods, Sergio Garcia og Jordan Spieth. Ekki ónýtur félagsskapur það.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira