Var vinsamlegast beðin um að gefa pelsinn Guðný Hrönn skrifar 17. maí 2017 11:00 Rihanna lét sig ekki vanta á tískusýningu Christian Dior í seinustu viku. Hún klæddist loðfeld frá tískuhúsinu. NORDICPHOTOS/GETTY Dýraverndunarsamtökin PETA hafa skrifað opið bréf til söngkonunnar Rihönnu þar sem hún er beðin um að gefa sýrlenskum flóttamönnum pelsana sína. Sömuleiðis er hún í bréfinu hvött til að hætta alfarið að klæðast loðfeldi.Rihanna klæddist þessum síða pels á tískusýningu Dior.NORDICPHOTOS/GETTYSöngkonan vakti athygli fyrr í mánuðinum á tískusýningu Christian Dior þar sem hún klæddist hnésíðum pels úr smiðju tískuhússins. Fjölmargir aðdáendur söngkonunnar munu hafa lýst yfir óánægju sinni yfir þeirri ákvörðun hennar að klæðast pelsinum og í kjölfarið birti PETA bréfið. Í bréfinu segir Andrew Bernstein, talsmaður PETA samtakanna meðal annars: „Líkt og við óska þeir [aðdáendurnir] eftir því að þú hættir að ganga í loðfeldi og kjósir frekar klæðnað sem drepur engan. Til viðbótar biðjum við þig einnig að íhuga að gefa okkur pelsana þína.“ Því næst lýsir Bernstein því hvernig loðfeldur er gjarnan framleiddur og þjáningunni sem framleiðslan veldur dýrum.„Við höfum í gegnum tíðina sent flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna og í gistiskýli fyrir heimilislausa.“ Þess má geta að árið 2015 sendu PETA samtökin um 100 flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna sem dvelja í frönsku borginni Calais. Þá sendu samtökin frá sér yfirlýsingu um að samkvæmt þeirra kokkabókum væri það eina fólkið sem hefði afsökun til að klæðast loðfeldi. Tíska og hönnun Mest lesið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Sjá meira
Dýraverndunarsamtökin PETA hafa skrifað opið bréf til söngkonunnar Rihönnu þar sem hún er beðin um að gefa sýrlenskum flóttamönnum pelsana sína. Sömuleiðis er hún í bréfinu hvött til að hætta alfarið að klæðast loðfeldi.Rihanna klæddist þessum síða pels á tískusýningu Dior.NORDICPHOTOS/GETTYSöngkonan vakti athygli fyrr í mánuðinum á tískusýningu Christian Dior þar sem hún klæddist hnésíðum pels úr smiðju tískuhússins. Fjölmargir aðdáendur söngkonunnar munu hafa lýst yfir óánægju sinni yfir þeirri ákvörðun hennar að klæðast pelsinum og í kjölfarið birti PETA bréfið. Í bréfinu segir Andrew Bernstein, talsmaður PETA samtakanna meðal annars: „Líkt og við óska þeir [aðdáendurnir] eftir því að þú hættir að ganga í loðfeldi og kjósir frekar klæðnað sem drepur engan. Til viðbótar biðjum við þig einnig að íhuga að gefa okkur pelsana þína.“ Því næst lýsir Bernstein því hvernig loðfeldur er gjarnan framleiddur og þjáningunni sem framleiðslan veldur dýrum.„Við höfum í gegnum tíðina sent flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna og í gistiskýli fyrir heimilislausa.“ Þess má geta að árið 2015 sendu PETA samtökin um 100 flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna sem dvelja í frönsku borginni Calais. Þá sendu samtökin frá sér yfirlýsingu um að samkvæmt þeirra kokkabókum væri það eina fólkið sem hefði afsökun til að klæðast loðfeldi.
Tíska og hönnun Mest lesið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Sjá meira