Sóley, Pétur Ben og Vök á meðal þeirra sem hlutu styrk úr ferðatónlistarsjóði KEX Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. maí 2017 11:07 Styrkhafarnir á KEX í gær. vísir/anton brink Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. Er þetta í annað sinn sem sjóðurinn deilir út styrkjum til tónlistarfólks en eftirfarandi verkefni hlutu styrk í ár:Amiina samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kína.Sóley samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Glerakur samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.JFDR samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Milkywhale samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kanada.Pétur Ben samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Vök samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu. Í tilkynningu frá KEX Hostel segir að sjóðurinn hafi verið stofnaður vegna þess að bæði gistiheimilið og veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum hafi allt frá opnun árið 2011 „verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera í hringiðu hinnar miklu grósku sem einkennir íslenskt tónlistarlíf. Starfsfólk KEX Hostels og Kexlands er afar þakklátt fyrir að fá að fylgjast með á hliðarlínunni og sjá íslenska tónlist dafna hérlendis sem og á erlendri grundu. Til þess að ítreka þakklæti sitt til íslensks tónlistarfólks KEX Hostel stofnaði fyrirtækið KEX Ferðasjóð í fyrra sem hefur að leiðarljósi að styrkja íslenskt tónlistarfólk til útrásar og styðja við bakið á þeim í tónleikaferðum. Í úthlutunarnefnd eru þau Arnar Eggert Thoroddssen, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Ragnheiður Eiríksdóttir, Lárus Bl. Sigurðsson og Benedikt Reynisson.“ Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. Er þetta í annað sinn sem sjóðurinn deilir út styrkjum til tónlistarfólks en eftirfarandi verkefni hlutu styrk í ár:Amiina samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kína.Sóley samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Glerakur samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.JFDR samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Milkywhale samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kanada.Pétur Ben samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Vök samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu. Í tilkynningu frá KEX Hostel segir að sjóðurinn hafi verið stofnaður vegna þess að bæði gistiheimilið og veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum hafi allt frá opnun árið 2011 „verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera í hringiðu hinnar miklu grósku sem einkennir íslenskt tónlistarlíf. Starfsfólk KEX Hostels og Kexlands er afar þakklátt fyrir að fá að fylgjast með á hliðarlínunni og sjá íslenska tónlist dafna hérlendis sem og á erlendri grundu. Til þess að ítreka þakklæti sitt til íslensks tónlistarfólks KEX Hostel stofnaði fyrirtækið KEX Ferðasjóð í fyrra sem hefur að leiðarljósi að styrkja íslenskt tónlistarfólk til útrásar og styðja við bakið á þeim í tónleikaferðum. Í úthlutunarnefnd eru þau Arnar Eggert Thoroddssen, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Ragnheiður Eiríksdóttir, Lárus Bl. Sigurðsson og Benedikt Reynisson.“
Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira