Faldi sig í helli eftir að hafa reynt að klifra Everest án leyfis Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 13:04 Marga dreymir um að komast upp á tind Everest. Vísir/Getty Karlmaður er í haldi yfirvalda í Nepal eftir að hann gerði tilraun til þess að klífa Everest, hæsta fjall veraldar, án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Hann segir að komið hafi verið fram við sig eins og morðingja. BBC greinir frá.Hver sá sem vill klifra Everest þarf að greiða andvirði ellefu þúsund dollara, eða um eina milljón króna, til yfirvalda í Nepal sem reyða sig mjög á tekjur sem verða til vegna þeirra sem vilja komast á tind Everest. Maðurinn, Suður-Afríku búið að nafni Sean Davy, segist hafa komist upp í 7.300 metra hæð áður en að yfirvöld höfðu hendur í hári hans. Var hann búinn að útbúa sínar eigin grunnbúðir í helli, skammt frá hinum hefðbundnu grunnbúðum fjallsins. Segja yfirvöld að hann hafi útbúið búðirnar í hellinum til þess að komast hjá því að tekið yrði eftir honum. Sjaldgæft er að fjallgöngumenn reyni að klífa tind Everest einir síns liðs en flestir hafa í það minnsta með sér leiðsögumann sem og vel búið teymi í grunnbúðunum. Davy kvartar sjálfur yfir þeirri meðhöndlum sem hann hefur fengið. Hann segir að yfirvöld hafi komið fram við sig eins og morðingja. Yfirvöld hafa tekið af honum vegabréfið og sent hann til höfuðborgarinnar Kathmandu þar sem hann má búast við því að greiða háa sekt og mögulega afplána fangelsisdóm. Hann segir að hann hafi einfaldlega ekki haft efni á leyfinu en ekki viljað snúa aftur, enda kominn alla leið til Nepal. Hann hafi því ákveðið að reyna að komast einn upp á Everest. Everest Nepal Tengdar fréttir Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52 Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Karlmaður er í haldi yfirvalda í Nepal eftir að hann gerði tilraun til þess að klífa Everest, hæsta fjall veraldar, án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Hann segir að komið hafi verið fram við sig eins og morðingja. BBC greinir frá.Hver sá sem vill klifra Everest þarf að greiða andvirði ellefu þúsund dollara, eða um eina milljón króna, til yfirvalda í Nepal sem reyða sig mjög á tekjur sem verða til vegna þeirra sem vilja komast á tind Everest. Maðurinn, Suður-Afríku búið að nafni Sean Davy, segist hafa komist upp í 7.300 metra hæð áður en að yfirvöld höfðu hendur í hári hans. Var hann búinn að útbúa sínar eigin grunnbúðir í helli, skammt frá hinum hefðbundnu grunnbúðum fjallsins. Segja yfirvöld að hann hafi útbúið búðirnar í hellinum til þess að komast hjá því að tekið yrði eftir honum. Sjaldgæft er að fjallgöngumenn reyni að klífa tind Everest einir síns liðs en flestir hafa í það minnsta með sér leiðsögumann sem og vel búið teymi í grunnbúðunum. Davy kvartar sjálfur yfir þeirri meðhöndlum sem hann hefur fengið. Hann segir að yfirvöld hafi komið fram við sig eins og morðingja. Yfirvöld hafa tekið af honum vegabréfið og sent hann til höfuðborgarinnar Kathmandu þar sem hann má búast við því að greiða háa sekt og mögulega afplána fangelsisdóm. Hann segir að hann hafi einfaldlega ekki haft efni á leyfinu en ekki viljað snúa aftur, enda kominn alla leið til Nepal. Hann hafi því ákveðið að reyna að komast einn upp á Everest.
Everest Nepal Tengdar fréttir Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52 Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45
Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4. maí 2017 22:52