Fjórar stelpur og tveir strákar í landsliðinu sem fer á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 15:00 Mynd/Fimleikasamband Íslands Landsliðsþjálfarnir í fimleikum hafa valið landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Cluj í Rúmeníu 19. til 23. apríl næstkomandi. Fjórar stelpur og tveir strákar eru í landsliðinu á þessu sinni en þau stóðu sig öll vel á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu og Irina Sazonova úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut. Irina vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í stökki og á jafnvægisslá en Valgarð varð Íslandsmeistari á svifrá. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni er einnig í liðinu en hann varð Íslandsmeistari í æfingum í hringum og í þriðja sæti í fjölþraut. Eyþór Örn Baldursson, sem varð annar í fjölþrautinni og varð Íslandsmeistari í stökki og á gólfi, er ekki í landsliðinu að þessu sinni. Dominiqua Alma Belányi úr Ármanni, sem varð önnur í fjölþraut kvenna, er einnig í liðinu en hún varð Íslandsmeistari á tvíslá og í gólfæfingum. Hinar tvær í liðinu eru þær Agnes Suto úr Gerplu og Tinna Óðinsdóttir úr Björk. Agnes varð þriðja í fjölþraut en Tinna fjórða. Þrjú félög eiga fulltrúa í landsliðinu að þessu sinni en Ármann á flesta eða þrjá keppendur. Gerpla á tvo og Bjarkirnar einn.Landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum: Agnes Suto - Gerplu Dominiqua Alma Belányi - Ármanni Irina Sazonova - Ármanni Tinna Óðinsdóttir - Björk Jón Sigurður Gunnarsson - Ármanni Valgarð Reinhardsson - GerpluÞjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Vladimir Antonov og Róbert KristmannssonDómarar: Sandra Dögg Árnadóttir, Sæunn Viggósdóttir og Daði Snær PálssonFararstjóri: Sólveig Jónsdóttir Fimleikar Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Sjá meira
Landsliðsþjálfarnir í fimleikum hafa valið landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Cluj í Rúmeníu 19. til 23. apríl næstkomandi. Fjórar stelpur og tveir strákar eru í landsliðinu á þessu sinni en þau stóðu sig öll vel á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu og Irina Sazonova úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut. Irina vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í stökki og á jafnvægisslá en Valgarð varð Íslandsmeistari á svifrá. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni er einnig í liðinu en hann varð Íslandsmeistari í æfingum í hringum og í þriðja sæti í fjölþraut. Eyþór Örn Baldursson, sem varð annar í fjölþrautinni og varð Íslandsmeistari í stökki og á gólfi, er ekki í landsliðinu að þessu sinni. Dominiqua Alma Belányi úr Ármanni, sem varð önnur í fjölþraut kvenna, er einnig í liðinu en hún varð Íslandsmeistari á tvíslá og í gólfæfingum. Hinar tvær í liðinu eru þær Agnes Suto úr Gerplu og Tinna Óðinsdóttir úr Björk. Agnes varð þriðja í fjölþraut en Tinna fjórða. Þrjú félög eiga fulltrúa í landsliðinu að þessu sinni en Ármann á flesta eða þrjá keppendur. Gerpla á tvo og Bjarkirnar einn.Landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum: Agnes Suto - Gerplu Dominiqua Alma Belányi - Ármanni Irina Sazonova - Ármanni Tinna Óðinsdóttir - Björk Jón Sigurður Gunnarsson - Ármanni Valgarð Reinhardsson - GerpluÞjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Vladimir Antonov og Róbert KristmannssonDómarar: Sandra Dögg Árnadóttir, Sæunn Viggósdóttir og Daði Snær PálssonFararstjóri: Sólveig Jónsdóttir
Fimleikar Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Sjá meira