Fjórar stelpur og tveir strákar í landsliðinu sem fer á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 15:00 Mynd/Fimleikasamband Íslands Landsliðsþjálfarnir í fimleikum hafa valið landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Cluj í Rúmeníu 19. til 23. apríl næstkomandi. Fjórar stelpur og tveir strákar eru í landsliðinu á þessu sinni en þau stóðu sig öll vel á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu og Irina Sazonova úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut. Irina vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í stökki og á jafnvægisslá en Valgarð varð Íslandsmeistari á svifrá. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni er einnig í liðinu en hann varð Íslandsmeistari í æfingum í hringum og í þriðja sæti í fjölþraut. Eyþór Örn Baldursson, sem varð annar í fjölþrautinni og varð Íslandsmeistari í stökki og á gólfi, er ekki í landsliðinu að þessu sinni. Dominiqua Alma Belányi úr Ármanni, sem varð önnur í fjölþraut kvenna, er einnig í liðinu en hún varð Íslandsmeistari á tvíslá og í gólfæfingum. Hinar tvær í liðinu eru þær Agnes Suto úr Gerplu og Tinna Óðinsdóttir úr Björk. Agnes varð þriðja í fjölþraut en Tinna fjórða. Þrjú félög eiga fulltrúa í landsliðinu að þessu sinni en Ármann á flesta eða þrjá keppendur. Gerpla á tvo og Bjarkirnar einn.Landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum: Agnes Suto - Gerplu Dominiqua Alma Belányi - Ármanni Irina Sazonova - Ármanni Tinna Óðinsdóttir - Björk Jón Sigurður Gunnarsson - Ármanni Valgarð Reinhardsson - GerpluÞjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Vladimir Antonov og Róbert KristmannssonDómarar: Sandra Dögg Árnadóttir, Sæunn Viggósdóttir og Daði Snær PálssonFararstjóri: Sólveig Jónsdóttir Fimleikar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Landsliðsþjálfarnir í fimleikum hafa valið landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Cluj í Rúmeníu 19. til 23. apríl næstkomandi. Fjórar stelpur og tveir strákar eru í landsliðinu á þessu sinni en þau stóðu sig öll vel á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu og Irina Sazonova úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut. Irina vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í stökki og á jafnvægisslá en Valgarð varð Íslandsmeistari á svifrá. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni er einnig í liðinu en hann varð Íslandsmeistari í æfingum í hringum og í þriðja sæti í fjölþraut. Eyþór Örn Baldursson, sem varð annar í fjölþrautinni og varð Íslandsmeistari í stökki og á gólfi, er ekki í landsliðinu að þessu sinni. Dominiqua Alma Belányi úr Ármanni, sem varð önnur í fjölþraut kvenna, er einnig í liðinu en hún varð Íslandsmeistari á tvíslá og í gólfæfingum. Hinar tvær í liðinu eru þær Agnes Suto úr Gerplu og Tinna Óðinsdóttir úr Björk. Agnes varð þriðja í fjölþraut en Tinna fjórða. Þrjú félög eiga fulltrúa í landsliðinu að þessu sinni en Ármann á flesta eða þrjá keppendur. Gerpla á tvo og Bjarkirnar einn.Landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum: Agnes Suto - Gerplu Dominiqua Alma Belányi - Ármanni Irina Sazonova - Ármanni Tinna Óðinsdóttir - Björk Jón Sigurður Gunnarsson - Ármanni Valgarð Reinhardsson - GerpluÞjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Vladimir Antonov og Róbert KristmannssonDómarar: Sandra Dögg Árnadóttir, Sæunn Viggósdóttir og Daði Snær PálssonFararstjóri: Sólveig Jónsdóttir
Fimleikar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira