Þrefaldur skolli á átjándu holunni og Ólafía langt frá niðurskurðinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 09:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/Let/Tristan Jones Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á þremur höggum yfir pari á öðrum degi Lotte/Hershey golf mótsins á Honolulu og endaði daginn í 129. sæti. Það var ekki nóg til að ná niðurskurðinum og hefur hún því lokið keppni á Hawaii. Ólafía Þórunn lék þessar 36 holur á 151 höggum eða á sjö höggum yfir pari. Hún bætti sig um eitt högg frá því á fyrsta hringnum en það var langt frá því að vera nóg því Ólafía Þórunn var mörgum höggum frá því að ná niðurskurðinum og hefur því lokið keppni á Hawaii. Það voru á endanum aðeins fjórtán kylfingar sem komu inn á verra skori en Ólafía Þórunn sem hefur átt erfiðara uppdráttar á síðustu mótum en á fyrstu mótunum þar sem hún spilaði frábærlega. Ólafía Þórunn fékk fugl á fyrstu holu og svo annan á fimmtu holu. Þriðji fugl dagsins kom síðan á sautjándu holurnni. Ólafía var þá kominn niður á par á öðrum hringnum en fjögur högg yfir par samanlagt. Átjánda holan reyndist henni hinsvegar mjög erfið. Ólafía spila þessa par fjögur holu á sjö höggum og fékk því þrefaldan skolla. Það þýddi að hún kom inn á sjö höggum yfir pari. Þetta var fimmta mótið hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni og þriðja mótið í röð sem hún nær ekki niðurskurðinum. Þetta er samt slakasta frammistaða hennar til þessa út frá sæti og skori.Skorkort Ólafíu á mótinu.Mynd/lpga.com Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn fékk sér að sjálfsögðu Hawaii pizzu á Hawaii Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Hawaiieyja þar sem hún mun í páskavikunni taka þátt í Lotte Championship mótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi. 11. apríl 2017 13:00 Ólafía Þórunn í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn á Hawaii Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á fyrsta degi Lotte/Hershey-mótsins í golfi sem fer fram á Hawaii. Þetta er fimmta mótið sem Ólafía tekur þátt í á LPGA-mótaröðinni. 13. apríl 2017 09:58 Vonir um íslenska páskafugla Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó. 13. apríl 2017 06:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á þremur höggum yfir pari á öðrum degi Lotte/Hershey golf mótsins á Honolulu og endaði daginn í 129. sæti. Það var ekki nóg til að ná niðurskurðinum og hefur hún því lokið keppni á Hawaii. Ólafía Þórunn lék þessar 36 holur á 151 höggum eða á sjö höggum yfir pari. Hún bætti sig um eitt högg frá því á fyrsta hringnum en það var langt frá því að vera nóg því Ólafía Þórunn var mörgum höggum frá því að ná niðurskurðinum og hefur því lokið keppni á Hawaii. Það voru á endanum aðeins fjórtán kylfingar sem komu inn á verra skori en Ólafía Þórunn sem hefur átt erfiðara uppdráttar á síðustu mótum en á fyrstu mótunum þar sem hún spilaði frábærlega. Ólafía Þórunn fékk fugl á fyrstu holu og svo annan á fimmtu holu. Þriðji fugl dagsins kom síðan á sautjándu holurnni. Ólafía var þá kominn niður á par á öðrum hringnum en fjögur högg yfir par samanlagt. Átjánda holan reyndist henni hinsvegar mjög erfið. Ólafía spila þessa par fjögur holu á sjö höggum og fékk því þrefaldan skolla. Það þýddi að hún kom inn á sjö höggum yfir pari. Þetta var fimmta mótið hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni og þriðja mótið í röð sem hún nær ekki niðurskurðinum. Þetta er samt slakasta frammistaða hennar til þessa út frá sæti og skori.Skorkort Ólafíu á mótinu.Mynd/lpga.com
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn fékk sér að sjálfsögðu Hawaii pizzu á Hawaii Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Hawaiieyja þar sem hún mun í páskavikunni taka þátt í Lotte Championship mótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi. 11. apríl 2017 13:00 Ólafía Þórunn í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn á Hawaii Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á fyrsta degi Lotte/Hershey-mótsins í golfi sem fer fram á Hawaii. Þetta er fimmta mótið sem Ólafía tekur þátt í á LPGA-mótaröðinni. 13. apríl 2017 09:58 Vonir um íslenska páskafugla Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó. 13. apríl 2017 06:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn fékk sér að sjálfsögðu Hawaii pizzu á Hawaii Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Hawaiieyja þar sem hún mun í páskavikunni taka þátt í Lotte Championship mótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi. 11. apríl 2017 13:00
Ólafía Þórunn í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn á Hawaii Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á fyrsta degi Lotte/Hershey-mótsins í golfi sem fer fram á Hawaii. Þetta er fimmta mótið sem Ólafía tekur þátt í á LPGA-mótaröðinni. 13. apríl 2017 09:58
Vonir um íslenska páskafugla Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó. 13. apríl 2017 06:00