Fimm grunaðir um aðild að hnífstungunni á Akureyri Hulda Hólmkelsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 17. apríl 2017 11:59 Lögreglan á Akureyri fer með rannsókn málsins. Vísir/Pjetur Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. Einn til viðbótar var handtekinn í tengslum við málið í gær og gerir lögreglan á Akureyri ráð fyrir að sá fimmti verði handtekinn vegna málsins. Meintur árásarmaður, sem er nýorðinn 18 ára, ásamt pari, tvítugri konu og 27 ára karlmanni, voru handtekin á föstudagskvöld vegna málsins og leidd fyrir dómara á laugardag. Þá var einn til viðbótar handtekinn á laugardag vegna málsins. Guðmundur St Svanlaugsson, rannsóknarlögreglumaður, segir að enn einn maður sé grunaður um aðild að málinu. „Við semsagt erum með fjögur í haldi, þar af þrjú sem eru í gæsluvarðhaldi fram á föstudag á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Það vantaði ennþá tvo aðila sem voru þarna á vettvangi, þegar gæsluvarðhaldsúrskurðinn var kveðinn upp og annar þessara aðila var handtekinn í gærkvöldi, þannig það vantar einn.“Hafið þið ekki hugmynd um hvar hann er? „Jú þetta er allt að skýrast. Ég reikna nú með því að það verði bara í dag sem við náum honum, að öllu óbreyttu.“ Þannig eru fimm einstaklingar grunaðir um aðild að málinu. „Það verður að spá í hvort þetta hafi verið skipulagt, það bendir allt til þess.“ Maðurinn sem varð fyrir árásinni, var stunginn tvisvar sinnum í lærið og hlaut við það slagæðarblæðingu. Hann var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri þar sem hann fór í sex klukkustunda langa aðgerð. Guðmundur, segir að árásin hafi verið mjög alvarleg og að rannsókn málsins sé í fullum gangi. Hnífsstunga í Kjarnaskógi Tengdar fréttir Þrír í gæsluvarðhaldi vegna hnífstungunnar á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 16. apríl 2017 19:23 Hnífstungumálið á Akureyri: Lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald Lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim þremur aðilum sem talin eru tengjast alvarlegri hnífstunguárás á Akureyri í gær. 15. apríl 2017 21:02 Þrír í haldi vegna hnífstungu á Akureyri Stunginn í lærið í Kjarnaskógi. 15. apríl 2017 09:20 Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53 Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Sjá meira
Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. Einn til viðbótar var handtekinn í tengslum við málið í gær og gerir lögreglan á Akureyri ráð fyrir að sá fimmti verði handtekinn vegna málsins. Meintur árásarmaður, sem er nýorðinn 18 ára, ásamt pari, tvítugri konu og 27 ára karlmanni, voru handtekin á föstudagskvöld vegna málsins og leidd fyrir dómara á laugardag. Þá var einn til viðbótar handtekinn á laugardag vegna málsins. Guðmundur St Svanlaugsson, rannsóknarlögreglumaður, segir að enn einn maður sé grunaður um aðild að málinu. „Við semsagt erum með fjögur í haldi, þar af þrjú sem eru í gæsluvarðhaldi fram á föstudag á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Það vantaði ennþá tvo aðila sem voru þarna á vettvangi, þegar gæsluvarðhaldsúrskurðinn var kveðinn upp og annar þessara aðila var handtekinn í gærkvöldi, þannig það vantar einn.“Hafið þið ekki hugmynd um hvar hann er? „Jú þetta er allt að skýrast. Ég reikna nú með því að það verði bara í dag sem við náum honum, að öllu óbreyttu.“ Þannig eru fimm einstaklingar grunaðir um aðild að málinu. „Það verður að spá í hvort þetta hafi verið skipulagt, það bendir allt til þess.“ Maðurinn sem varð fyrir árásinni, var stunginn tvisvar sinnum í lærið og hlaut við það slagæðarblæðingu. Hann var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri þar sem hann fór í sex klukkustunda langa aðgerð. Guðmundur, segir að árásin hafi verið mjög alvarleg og að rannsókn málsins sé í fullum gangi.
Hnífsstunga í Kjarnaskógi Tengdar fréttir Þrír í gæsluvarðhaldi vegna hnífstungunnar á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 16. apríl 2017 19:23 Hnífstungumálið á Akureyri: Lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald Lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim þremur aðilum sem talin eru tengjast alvarlegri hnífstunguárás á Akureyri í gær. 15. apríl 2017 21:02 Þrír í haldi vegna hnífstungu á Akureyri Stunginn í lærið í Kjarnaskógi. 15. apríl 2017 09:20 Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53 Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Sjá meira
Þrír í gæsluvarðhaldi vegna hnífstungunnar á Akureyri Tveir karlar og ein kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 21. apríl næstkomandi vegna hnífstunguárásar í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. 16. apríl 2017 19:23
Hnífstungumálið á Akureyri: Lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald Lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim þremur aðilum sem talin eru tengjast alvarlegri hnífstunguárás á Akureyri í gær. 15. apríl 2017 21:02
Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð "Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út.“ 15. apríl 2017 10:53