Thompson áfram með forystu | Útsending hefst klukkan 21:00 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2017 18:30 vísir/getty Lexi Thompson frá Bandaríkjunum er með forystu fyrir lokahringinn á ANA Inspiration, fyrsta risamóti ársins á LPGA-mótaröðinni í golfi. Thompson er á 13 höggum undir pari, tveimur höggum á undan Suzann Pettersen frá Noregi. Hinar suður-kóresku Mi Jung Hur, Inbee Park og So Yeon Ryu eru jafnar í 3.-6. sæti ásamt Minjee Lee frá Ástralíu. Þær eru allar á 10 höggum undir pari. Útsending frá lokadegi mótsins hefst klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 4 sem er einnig opin fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Lexi Thompson frá Bandaríkjunum er með forystu fyrir lokahringinn á ANA Inspiration, fyrsta risamóti ársins á LPGA-mótaröðinni í golfi. Thompson er á 13 höggum undir pari, tveimur höggum á undan Suzann Pettersen frá Noregi. Hinar suður-kóresku Mi Jung Hur, Inbee Park og So Yeon Ryu eru jafnar í 3.-6. sæti ásamt Minjee Lee frá Ástralíu. Þær eru allar á 10 höggum undir pari. Útsending frá lokadegi mótsins hefst klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 4 sem er einnig opin fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar.
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira