Valskonur fá 22 ára gamlan þjálfara úr vesturbænum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2017 14:39 Darri Freyr Atlason og Lárus Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals. mynd/Valur Valur er búinn að ganga frá ráðningu Darra Freys Atlasonar sem næsta þjálfara kvennaliðs félagsins í körfubolta en hann stýrir Valskonum í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. Hann tekur við starfinu af Ara Gunnarssyni sem kom Val ekki í úrslitakeppnina á yfirstandandi leiktíð en Valur fór í snemmbúið sumarfrí eftir að lenda í fimmta sæti með 24 stig og vera fjórum stigum og einu sæti frá úrslitakeppninni. Darri Freyr er ekki nema 22 ára gamall en hann er fæddur árið 1994. Hann er KR-ingur sem hefur komið að yngri flokka þjálfun vesturbæjariðsins í áratug, að því fram kemur í fréttatilkynningu frá Val. Darri stýrði meistaraflokki kvenna hjá KR í 1. deildinni leiktíðina 2015/2016 og var þá valinn besti þjálfari deildarinnar. Hann hafnaði í öðru sæti í deildinni á eftir Skallagrími og tapaði svo í úrslitaeinvíginu um sæti í Domino´s-deildinni á móti sama liði. „Körfuknattleiksdeild Vals setur markið hátt og er undirbúningur þegar hafinn að koma liðinu aftur í úrslitakeppnina þar sem liðið á heima. Flestir leikmenn liðisns eiga eitt ár eftir af sínum samningi við félagið en stefnan er að styrkja hópinn enn frekar fyrir komandi átök,“ segir í fréttatilkynningu Valsmanna. Sjálfur kveðst Darri Freyr spenntur fyrir verkefninu. Hann segir Val vera stórt félag með langa sögu sem sýnir metnað í kvennakörfuboltanum. „Aðstaðan á Hlíðarenda er frábær og leikmannhópurinn er sterkur - stelpur með umtalsverða reynslu, þrátt fyrir ungan aldur, m.a. með yngri landsliðum og A-landsliðinu. Ég mun fara yfir það á næstu vikum hverjir styrkleikar og veikleikar okkar eru og gera ráðstafanir í kjölfarið,“ segir Darri Freyr Atlason. Dominos-deild kvenna Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Sjá meira
Valur er búinn að ganga frá ráðningu Darra Freys Atlasonar sem næsta þjálfara kvennaliðs félagsins í körfubolta en hann stýrir Valskonum í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. Hann tekur við starfinu af Ara Gunnarssyni sem kom Val ekki í úrslitakeppnina á yfirstandandi leiktíð en Valur fór í snemmbúið sumarfrí eftir að lenda í fimmta sæti með 24 stig og vera fjórum stigum og einu sæti frá úrslitakeppninni. Darri Freyr er ekki nema 22 ára gamall en hann er fæddur árið 1994. Hann er KR-ingur sem hefur komið að yngri flokka þjálfun vesturbæjariðsins í áratug, að því fram kemur í fréttatilkynningu frá Val. Darri stýrði meistaraflokki kvenna hjá KR í 1. deildinni leiktíðina 2015/2016 og var þá valinn besti þjálfari deildarinnar. Hann hafnaði í öðru sæti í deildinni á eftir Skallagrími og tapaði svo í úrslitaeinvíginu um sæti í Domino´s-deildinni á móti sama liði. „Körfuknattleiksdeild Vals setur markið hátt og er undirbúningur þegar hafinn að koma liðinu aftur í úrslitakeppnina þar sem liðið á heima. Flestir leikmenn liðisns eiga eitt ár eftir af sínum samningi við félagið en stefnan er að styrkja hópinn enn frekar fyrir komandi átök,“ segir í fréttatilkynningu Valsmanna. Sjálfur kveðst Darri Freyr spenntur fyrir verkefninu. Hann segir Val vera stórt félag með langa sögu sem sýnir metnað í kvennakörfuboltanum. „Aðstaðan á Hlíðarenda er frábær og leikmannhópurinn er sterkur - stelpur með umtalsverða reynslu, þrátt fyrir ungan aldur, m.a. með yngri landsliðum og A-landsliðinu. Ég mun fara yfir það á næstu vikum hverjir styrkleikar og veikleikar okkar eru og gera ráðstafanir í kjölfarið,“ segir Darri Freyr Atlason.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga