Rúm fjögur þúsund kynferðisbrot tilkynnt á tíu árum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. apríl 2017 07:00 Lögregla hefur skráð 4.183 kynferðisbrot á síðustu tíu árum. Vísir/Eyþór Fleiri kynferðisbrot voru skráð í málaskrárkerfi lögreglunnar á síðasta ári en öll ár frá árinu 2007 að árinu 2013 undanskildu. Alls hafa samtals verið tilkynnt 4.183 kynferðisbrot á síðustu tíu árum. Þetta kemur fram í svari Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. Alls var 501 kynferðisbrot skráð á síðasta ári. Þau voru 442 árið 2015, 419 árið 2013, 731 árið 2013, 367 árið 2012, 365 árið 2011, 323 árið 2010, 318 árið 2009, 368 árið 2008 og 349 árið 2007. Tölurnar eru þó settar fram með þeim fyrirvara að tölur fyrir árið 2016 séu til bráðabirgða. Eru þær teknar úr málaskrárkerfi lögreglunnar þann 13. mars síðastliðinn. Árið 2013 voru þó óvenju mörg brot skráð vegna átaks í málaflokknum „kaup á vændi“ . Voru þá 165 brot skráð í þeim flokki samanborið við fjögur til 24 öll hin árin. Þá voru tilkynnt kynferðisbrot gegn börnum óvenju mörg sama ár og var um að ræða fleiri eldri mál en áður að því er segir í svari dómsmálaráðherra. Í svarinu segir að líkleg skýring á því sé umræða sem skapaðist í samfélaginu í framhaldi af umfjöllun fjölmiðla um málaflokkinn. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Fleiri kynferðisbrot voru skráð í málaskrárkerfi lögreglunnar á síðasta ári en öll ár frá árinu 2007 að árinu 2013 undanskildu. Alls hafa samtals verið tilkynnt 4.183 kynferðisbrot á síðustu tíu árum. Þetta kemur fram í svari Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. Alls var 501 kynferðisbrot skráð á síðasta ári. Þau voru 442 árið 2015, 419 árið 2013, 731 árið 2013, 367 árið 2012, 365 árið 2011, 323 árið 2010, 318 árið 2009, 368 árið 2008 og 349 árið 2007. Tölurnar eru þó settar fram með þeim fyrirvara að tölur fyrir árið 2016 séu til bráðabirgða. Eru þær teknar úr málaskrárkerfi lögreglunnar þann 13. mars síðastliðinn. Árið 2013 voru þó óvenju mörg brot skráð vegna átaks í málaflokknum „kaup á vændi“ . Voru þá 165 brot skráð í þeim flokki samanborið við fjögur til 24 öll hin árin. Þá voru tilkynnt kynferðisbrot gegn börnum óvenju mörg sama ár og var um að ræða fleiri eldri mál en áður að því er segir í svari dómsmálaráðherra. Í svarinu segir að líkleg skýring á því sé umræða sem skapaðist í samfélaginu í framhaldi af umfjöllun fjölmiðla um málaflokkinn.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira