94 prósent sigurhlutfall hjá Gunnhildi í undanúrslitaeinvígum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2017 06:30 Gunnhildur Gunnarsdóttir (númer 10) fagnar Íslandsmeistaratitlinum í fyrra með liðsfélögum sínum í Snæfelli. Vísir/Ernir Snæfellskonur eru komnar í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna fjórða árið í röð en liðið sópaði Stjörnuliðinu út úr undanúrslitunum á miðvikudagskvöldið. Fyrirliði Snæfellsliðsins, Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10,9 stig og 4,3 fráköst að meðaltali í einvíginu. Sópið þýddi að Gunnhildur bætti enn við magnað sigurhlutfall sitt í undanúrslitaeinvígum. Snæfell vann þarna alla þrjá leiki sína í undanúrslitunum annað árið í röð og hefur unnið 9 af 10 leikjum sínum í undanúrslitaeinvígum síðan að Gunnhildur kom aftur heim í Hólminn. Gunnhildur var í fjögur ár hjá Haukum og fór þá tvisvar í undanúrslitin. Haukaliðið vann 3-0 á þá ríkjandi Íslandsmeisturum Keflavíkur í bæði skiptin. Gunnhildur hefur nú farið fimm sinnum í undanúrslitaeinvígi og ekki aðeins komist í lokaúrslitin í öll fimm skiptin heldur fagnað sigri í 15 af 16 leikjum sínum í undanúrslitunum. Gunnhildur er þannig með 93,8 prósent sigurhlutfall í undanúrslitaeinvígum. Gunnhildur nálgast nú met KR-ingsins Kristínu Bjarkar Jónsdóttur sem tók þátt í 9 af fyrstu 10 úrslitakeppnunum. KR-liðið vann 17 af 18 leikjum sem Kristín Björk spilaði í undanúrslitunum eða 94,4 prósent leikjanna. Í þriðja sætinu á eftir þeim Kristínu og Gunnhildi er Guðbjörg Norðfjörð sem fagnaði sigri í 19 af 22 leikjum sem hún spilaði í undanúrslitaeinvígum á sínum ferli.Undanúrslitaeinvígi GunnhildarMeð Haukum 2012: 3-0 sigur á Keflavík 2014: 3-0 sigur á KeflavíkMeð Snæfelli 2015: 3-1 sigur á Grindavik 2016: 3-0 sigur á Val 2017: 3-0 sigur á StjörnunniSamtals 15 sigrar og 1 tap 93,8 prósent sigurhlutfall Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. 5. apríl 2017 22:00 Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. 5. apríl 2017 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 70-86 | Snæfell einum leik frá úrslitaeinvíginu Snæfell vann góðan sigur á Stjörnunni, 86-70, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna en liðið leiðir því einvígið 2-0 og getur með sigri í næsta leik komist í úrslitaeinvígið. 1. apríl 2017 18:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Snæfellskonur eru komnar í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna fjórða árið í röð en liðið sópaði Stjörnuliðinu út úr undanúrslitunum á miðvikudagskvöldið. Fyrirliði Snæfellsliðsins, Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10,9 stig og 4,3 fráköst að meðaltali í einvíginu. Sópið þýddi að Gunnhildur bætti enn við magnað sigurhlutfall sitt í undanúrslitaeinvígum. Snæfell vann þarna alla þrjá leiki sína í undanúrslitunum annað árið í röð og hefur unnið 9 af 10 leikjum sínum í undanúrslitaeinvígum síðan að Gunnhildur kom aftur heim í Hólminn. Gunnhildur var í fjögur ár hjá Haukum og fór þá tvisvar í undanúrslitin. Haukaliðið vann 3-0 á þá ríkjandi Íslandsmeisturum Keflavíkur í bæði skiptin. Gunnhildur hefur nú farið fimm sinnum í undanúrslitaeinvígi og ekki aðeins komist í lokaúrslitin í öll fimm skiptin heldur fagnað sigri í 15 af 16 leikjum sínum í undanúrslitunum. Gunnhildur er þannig með 93,8 prósent sigurhlutfall í undanúrslitaeinvígum. Gunnhildur nálgast nú met KR-ingsins Kristínu Bjarkar Jónsdóttur sem tók þátt í 9 af fyrstu 10 úrslitakeppnunum. KR-liðið vann 17 af 18 leikjum sem Kristín Björk spilaði í undanúrslitunum eða 94,4 prósent leikjanna. Í þriðja sætinu á eftir þeim Kristínu og Gunnhildi er Guðbjörg Norðfjörð sem fagnaði sigri í 19 af 22 leikjum sem hún spilaði í undanúrslitaeinvígum á sínum ferli.Undanúrslitaeinvígi GunnhildarMeð Haukum 2012: 3-0 sigur á Keflavík 2014: 3-0 sigur á KeflavíkMeð Snæfelli 2015: 3-1 sigur á Grindavik 2016: 3-0 sigur á Val 2017: 3-0 sigur á StjörnunniSamtals 15 sigrar og 1 tap 93,8 prósent sigurhlutfall
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. 5. apríl 2017 22:00 Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. 5. apríl 2017 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 70-86 | Snæfell einum leik frá úrslitaeinvíginu Snæfell vann góðan sigur á Stjörnunni, 86-70, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna en liðið leiðir því einvígið 2-0 og getur með sigri í næsta leik komist í úrslitaeinvígið. 1. apríl 2017 18:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. 5. apríl 2017 22:00
Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. 5. apríl 2017 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 70-86 | Snæfell einum leik frá úrslitaeinvíginu Snæfell vann góðan sigur á Stjörnunni, 86-70, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna en liðið leiðir því einvígið 2-0 og getur með sigri í næsta leik komist í úrslitaeinvígið. 1. apríl 2017 18:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum